Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athyglisverđar plötur í október
2.10.2007 | 22:02
Hér eru nokkrar athyglisverđar plötur sem koma út í ţessum mánuđi.
1. október
Bruce Springsteen & E Street Band - Magic
Annie Lennox - Songs Of Mass Destuction
Nightwish - Dark Passion Play
Babyshambles - Shotter's Nation
Band Of Horses - Cease to Begin
John Fogerty - Revival
Robert Wyatt - Comicopera
J.J. Cale - Rewind
Pet Shop Boys - Disco 4
Beirut - The Flying Club Cup
Stereophonics - Pull the Pin
R.E.M. - Live
Underworld - Oblivion With Bells
Roisin Murphy - Overpowered
Orchestra Baobab - Made In Dakar
Matchbox Twenty - Exile On Mainstream
The Hives - The Black & White Album
22 október
Neil Young - Chrome Dreams II
Ray Davies - Working Mans Cafi
29. október
Robert Plant & Alison Krauss - Raising Sand
Eagles - Long Road Out Of Eden
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
<Athyglisverđar plötur á leiđinni. Er komin međ Nightwish. Takk fyrir kveđjuna til mín
Ásdís Sigurđardóttir, 2.10.2007 kl. 22:26
Takk Ásdís. Hvernig hljómar nýja söngkonan í Nightwish? Er spenntur ađ heyra ţessa plötu :-)
Kristján Kristjánsson, 2.10.2007 kl. 22:47
Robert Plant og Alison Krauss ??? Athyglisverđur dúett....
bubbi j. (IP-tala skráđ) 2.10.2007 kl. 23:23
Sammála ţví Bubbi Ţú manst ađ senda mér póst á kiddi@smekkleysa.net og ég sendi ţér listann.
Kristján Kristjánsson, 2.10.2007 kl. 23:43
Ég er búinn ađ heyra eitt lag međ nýrri uppstillingu Nightwish og er hreint ekki viss um ţetta. Sándiđ hefur glatađ nokkuđ sérstöđu sinni ţar sem nýja söngkonan virđist vera mun "mainstream" en sú gamla. Ég á erfitt međ ađ sjá fyrir mér gömlu lögin í flutningi nýju söngkonunnar.
En ţetta er nú bara eitt lag og ţví er ég varla dómbćr. Vonandi eru áhyggjur mínar óţarfar.
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 17:57
Er enn ađ velta henni fyrir mér en ţetta lofar góđu.
Ásdís Sigurđardóttir, 3.10.2007 kl. 20:03
Ok hlakka til ađ heyra Nightwish. Ég er ađ rúlla Bruce Springsteen núna og hún lofar góđu. Fékk líka John Fogerty og Annie Lennox í dag. Ţađ verđur nóg ađ hlusta nćstu daga
Kristján Kristjánsson, 3.10.2007 kl. 21:08
Plant og Krauss eru líklega óvćntasti dúett sem ég man eftir. Hlakka mikiđ til ađ heyra hvernig ţađ hljómar.
Ingvar Valgeirsson, 3.10.2007 kl. 21:24
Öss kominn tími á nýja Hives
Haukur Viđar, 3.10.2007 kl. 21:42
Springsteen platan er fín...gott ađ brúsinn sé farinn ađ rokka aftur...lag me' Plant og Krauss hefur hljómađ undanfariđ á Rás 2...dćmi hver fyrir sig.. en ég hef ekki enn fengiđ Fogerty!!!
Guđni Már Henningsson, 4.10.2007 kl. 12:20
Nightwish, DPP er í spilaranum og lofa býsna góđu. Nýja söngkonan er góđ en spurning hvernig hún tćklar gömlu lögin.
Ţráinn Árni B. (IP-tala skráđ) 4.10.2007 kl. 14:37
Er Annie Lennox platan góđ?
Kolgrima, 5.10.2007 kl. 21:24
Já Lennox platan hljómar mjög vel :-)
Kristján Kristjánsson, 6.10.2007 kl. 01:25
Er nýja plata Brúsa Sprengjusteins góđ? Ég hef ekki heyrt nćgilega mikiđ af henni til ađ átta mig á ţví. Ég hef virkilega gaman af flutningi hans á söngvasafni Petes Seegers. En oft hefur Brúsi veriđ heldur poppađur fyrir minn öfgafulla smekk.
Fyrir 20 árum eđa svo tók ég viđtal viđ Róbert Wyatt og birti í dagblađinu Ţjóđviljanum. Ţá kom í ljós ađ hann fylgdist međ íslenskri músík. Viđ Ási lögđum eitt sinn drög ađ ţví ađ hann stjórnađi upptökum á plötu međ Bubba. Ég man ekki hvernig ađ ţađ rann út í sandinn. Held ţó ađ ţađ hafi tengst ţví ađ hann var upptekinn viđ upptökustjórn á plötum međ enskum nýrokksveitum. Ţegar ađ ég rćddi viđ Róbert Wyatt ţá ţekkti hann plötur Bubba og gaf "komment" á ţćr.
Jens Guđ, 6.10.2007 kl. 01:29
Ţađ er ljóst ađ Brúsi er á góđu róli ţessa dagana. Pete Seeger sessions og tónleikaplatan sem fylgdi er međ ţví besta sem hann hefur gert lengi. Magic er enn ađ síast inn en fyrstu hlustanir lofa mjög góđu. Platan er sambland af rokklögum og ballöđum og er E-Street "sándiđ" mjög sterkt sem er vel. Ég vil helst ekki gefa endanlegann dóm strax en mćli mjög vel međ ađ menn tékki á plötunni :-)
John Fogerty platan er hins vegar vonbrigđi viđ fyrstu hlustun. Ég var ađ vona hún yrđi rokkuđ en hún hljómar allt of mikiđ kántrí fyrir minn smekk. En ég ţarf ađ hlusta meira á hana :-)
Kristján Kristjánsson, 6.10.2007 kl. 09:59
Mér finnst Robert Wyatt mikill snillingur. Hann er núna kominn á Domino merkiđ sem er útgáfufyrirtćki Franz Ferdinard og Bonnie Prince Billy Artic Monkeys o.fl. Ţađ sýnir best hvađ kallinn heldur sér ferskum. Hlakka mikiđ til ađ heyra ţessa plötu :-)
Kristján Kristjánsson, 6.10.2007 kl. 10:02
Efast samt um ađ nokkur af ţessum plötum toppi nýju Rush...
:)
Ingvar Valgeirsson, 7.10.2007 kl. 12:43
Ć, ć, ć. Fór John Fogerty um of yfir í kántrýiđ. Ég á allar plötur CCR og fyrri sólóplötur Johns. Hans veikasti punktur er kántrý.
Jens Guđ, 8.10.2007 kl. 00:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.