Færsluflokkar
Eldri færslur
Ágúst 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Wembley og fleira skemmtilegt!
8.10.2007 | 16:30
Nú er ekki nema rúmur sólarhringur þar til ég stekk í vél til Lundúnaborgar Ætla eiga þar fimm daga í góðum félagsskap. Byrja á að sjá tónleika með hljómsveitinni Rush á Wembley. Þar rætist mjög gamall draumur að sjá þessa frábæru sveit. Þeir gáfu út þrælfína plötu á árinu og eiga mikið af góðum lögum eftir 30 ára feril
Svo ætla ég að skella mér í leikhús, meir að segja tvisvar Fyrst kíki ég á söngleik eftir Monty Python sem heitir "Spamalot" og er gerð að mestu eftir kvikmyndinni "Holy Grail" og síðan á sakamálaleikrit sem heitir "The 39 steps". Meistari Hitchcock gerði kvikmynd eftir þessari sögu fyrir löngu síðan.
Svo verður farið á tónleika með hljómsveitinni Dream Theater. Þeir voru að gefa út sína bestu plötu á árinu að mínu mati. Hljómsveitin Symphony X hitar upp. Verð að viðurkenna að ég þekki þá sveit lítið en er kominn með nýja plötu með þeim sem fær að rúlla í i-poddinum á leiðinni út
Svo verður náttúrlega slappað af og maður er aldrei í neinum vandræðum að njóta London!
Hamingja
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Orðið
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
aloevera
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Atli Freyr Arnarson
-
Áddni
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Á senunni,félag
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Bergur Thorberg
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Björg Ásdísardóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Dofri Hermannsson
-
Eyþór Árnason
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gils N. Eggerz
-
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
-
Grumpa
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Bergmann
-
Guðni Már Henningsson
-
Gulli litli
-
Halldór Ingi Andrésson
-
Haukur Viðar
-
Heiða
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Hljómsveitin Swiss
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Baldursson
-
Hr. Örlygur
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingi Björn Sigurðsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Íris Ásdísardóttir
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
jósep sigurðsson
-
Karl Tómasson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Ketilás
-
Kolgrima
-
Krummi
-
Lauja
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Ásdísardóttir
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Morðingjaútvarpið
-
Morgunblaðið
-
My Music
-
Myndlistarfélagið
-
OM
-
Óskar Þorkelsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Ruth Ásdísardóttir
-
SeeingRed
-
Sigga
-
Siggi Lee Lewis
-
SIGN
-
Steingrímur Helgason
-
Stenn Backman
-
Sverrir Stormsker
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Torfusamtökin
-
Tómas Þóroddsson
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Vér Morðingjar
-
Vinir Tíbets
-
Þjóðleikhúsið
-
Þorsteinn Briem
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
London, baby...
Meðan þú verður á kafi í einhverju leikhúsbulli dreg ég Sigga (a.k.a. Ljóta kallinn) með mér á Denmark Street í hljóðfærabúðir og svo á veitingastaðinn Belgo Central, hvar karlhelvítið skal éta krækling í hvítvínssósu. Það verður eflaust skrýtið fyrir mann, sem líklegast hefur fátt étið annað en hamborgara, pizzur og pakkasúpu.
Fleiri Íslendingar verða á Dream Theater-konsertnum. Davíð, sonur Sigurgeirs Sigmunds, verður þar ásamt fleirum. Það verður bara gaman.
Ingvar Valgeirsson, 8.10.2007 kl. 19:17
Vá,en þú heppinn, vildi að ég væri á útleið. Skemmtu þér rosalega vel
Ásdís Sigurðardóttir, 8.10.2007 kl. 19:19
Glæsilegt!
Góða ferð og góða skemmtun.
Ragga (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 19:33
Takk stelpur
Ingvar þú færð prik að ná kallinum á sjávarréttastað
Kristján Kristjánsson, 8.10.2007 kl. 21:01
Prik... já, ef það drepur hamborgaraætuna ekki. Ég er ekki viss um að hann hafi nokkurntíma smakkað aðra sjávarrétti en soðna ýsu með kartöflum og smjöri (sem er reyndar ágætisréttur). Svo man ég eftir ágætis sushi-járnbrautarteinastað í stórri kringlu rétt hjá Queensborough. Það væri æði að sjá gamla koma því ofan í sig.
Ingvar Valgeirsson, 8.10.2007 kl. 21:36
Vá.
Kolgrima, 11.10.2007 kl. 12:09
Skemmtu þér vel elsku vinur :) Hlakka samt til að fá þig heim og mun sérstaklega hugsa til þín þann 28, á næsta sunnudag (skruddudag :)
Thelma Ásdísardóttir, 11.10.2007 kl. 20:53
Ég var klukkuð.... og nýt þess að koma gremju minni yfir á aðra
Og nú átt þú að skrifa færslu og segja frá 8 hlutum um þig sem engin (amk fáir bloggarar) vita um þig! Helst subbuleg leyndarmál :)
Heiða B. Heiðars, 13.10.2007 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.