Góđ Lundúnarferđ

Ég er nýkominn heim eftir skemmtilega ferđ til London Smile

 

Ég tók ekki međ mér tölvu né leitađi neina uppi. Ákvađ ađ kúpla mér frá öllu og njóta ferđarinnar. Nei nei! Ţá náttúrlega verđur allt vitlaust heima og komin ný borgarstjórn! Hmmm mađur má greinilega ekki skjóta sér ađeins frá!

 

Ég er búinn ađ vera flakka um á netinu í kvöld og skođa gamlar fréttir og blogg og verđ ađ viđurkenna ađ ég veit ekkert hvađ gerđist! Ţađ á örugglega ýmislegt eftir ađ koma í ljós nćstu daga og líklegt ađ Bingi ţurfi nú eitthvađ ađ svara fyrir sig líka. Villi greinilega kominn í marga hringi og ljóst ađ lygavefurinn í kringum ţetta mál er orđinn ansi flókinn!

 

En hvađ um ţađ! London var ćđi eins og alltaf. Ég hef komiđ svo oft ţangađ ađ  mađur ţurfti ekki ađ eyđa miklum tíma í ađ leita neitt uppi. Gamli fararstjórinn kom líka uppí mér og ég var í raun međ allt tilbúiđ fyrir ferđina, alla miđa og svoleiđis ţannig mađur gat bara slakađ á á milli atburđa.

 

Rush tónleikarnir voru frábćrir. Ég átti von á góđu en ţeir voru betri eins og ég sagđi í viđtali viđ Óla Palla á Rás 2 daginn eftir tónleikana. Hann hringdi í mig til London ţar sem ég var staddur á Regent Street og tók smá viđtal í beinni, Rush spiluđu í rúma 3 tíma međ einu hléi og ţađ sem kom mér mest á óvart var lagavaliđ sem var mjög skemmtilegt. Fullt af lögum sem mađur átti ekki von á ađ heyra. Hitt var svo "showiđ". 3 risaskjáir fyrir ofan sviđiđ, ótrúlegt lasershow, eldvörpur og hljómgćđin voru hreint ótrúleg. Ég fullyrđi ađ aldrei hef ég heyrt jafngott trommusánd á tónleikum! Ég fór heim á hótel ţreyttur og sáttur eftir mikla tónleikaupplifum. Ţađ var líka gaman ađ láta gamlann draum rćtast međ ađ sjá Rush á sviđi og ţó ţeir vćru alltaf ađ gera grín ađ aldri sínum á tónleikunum var ekki hćgt ađ sjá nein ţreytumerki á ţeim! Takk fyrir ađ fagna međ okkur útkomu zilljónustu plötu okkar sagđi Geddy Lee LoL

Dream Theater tónleikarnir voru líka góđir. Náđu ekki jafnmiklum hćđum og Rush enda eiga ţeir ekki jafnmikiđ af góđum lögum finnst mér. En ţetta eru frábćrir tónlistarmenn og ţađ var alger unum ađ sjá og heyra ţá spila. Ég var sérstaklega ánćgđur hvađ ţeir fluttu mikiđ af nýju plötunni sem mér finnst sú besta hingađ til hjá ţeim. En ţeir eru svosem engir nýgrćđingar. Búnir ađ starfa í meir en 20 ár Wink Hljómsveitin Symphony X hitađi upp fyrir ţá en nutu sín engan veginn vegna slćmra hljómgćđa. En ágćtis sveit greinilega. Nýja platan ţeirra hljómar vel.

 

Ég blogga svo betur um ferđina á morgun enda nóg um ađ tala Smile

 

p.s.

Heiđa ţađ var búiđ ađ klukka mig!  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott ađ heyra ađ ferđin var góđ, ćtlar ţú á Heaven & Hell í London í Nóv.?

v/Dream Theater ţá hafđi ég möguleika á ađ sjá ţá áriđ 2004 í San Fran en nennti ekki, sé smá eftir ţví :(

Velkominn heim!

Ţráinn Árni Baldvinsson (IP-tala skráđ) 16.10.2007 kl. 11:01

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk Ţráinn.

Já ég fer líklegast á Heaven & Hell. Er allavega búinn ađ kaupa miđa á tónleikana. Gćti samt veriđ ađ ţađ klikki

Kristján Kristjánsson, 16.10.2007 kl. 11:14

3 Smámynd: Grumpa

ég hefđi sko alveg veriđ til í ađ sjá Rush. Var einmitt hugsađ til ţín á laugardagskvöldiđ ţegar ég var ađ labba niđur Laugaveginn og Limelight kom í iPodinum hjá mér...ćđislegt lag!

ţú getur svo lesiđ "nýtt viđtal" viđ Villa fyrrum borgarstjóra á blogginu mínu til ađ vera up to date í öllu ţessu máli

Grumpa, 16.10.2007 kl. 22:45

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já ţeir byrjuđu einmitt tónleikana á Limelight :-)

Kristján Kristjánsson, 16.10.2007 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.