AC/DC til Íslands?

Í síðustu færslu kommentar nýr bloggvinur, Steinn Bachman og segir frá að hann sé í viðræðum um að setja upp AC/DC tónleika á næsta ári. Ef þetta gengur eftir er stórviðburður í aðsigi. AC/DC er ein besta tónleikasveit veraldar og það er orðið langt síðan þeir voru á tónleikaferðalagi.

Ég hef séð AC/DC þrisvar á tónleikum og finnst þeir alveg frábærir. Angus Young á sviði er ólýsanlegur. Og þó þeir séu nú eitthvað farnir að eldast þá hef ég enga trú á öðru en að þeir séu enn flottir á sviði :-)

Ég bíð spenntur eftir frekari fréttum af þessu máli :-)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband