Plug me in og fleira góðgæti

AC DC safnVar að fá í dag þriggja diska DVD með AC/DC sem heitir "Plug me in". 7 klukkutímar af DC ætti ekki að láta mig leiðast næstu daga Devil

 Fékk líka nýja Robert Plant & Alison Krauss diskinn og nýja diskinn með Neil Young!

 Ég veit hvað ég verð að gera um helgina Smile

 

Hér er svo smá upprifjun fyrir Nasa 1 des

 

 

 



Rokk og roll Devil

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Veistu hvenær nýjast Eagles koma út?  húsbandið var líka að ná sér í AZ/DZ

Ásdís Sigurðardóttir, 25.10.2007 kl. 22:03

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Einfalda útgáfan kemur á morgun en miklu flottari 2 diska útgáfa 2 nóv. Ég ætla að bíða eftir flottari útgáfunni :-)

Kristján Kristjánsson, 25.10.2007 kl. 22:06

3 Smámynd: Jens Guð

  Þú ætlar þó ekki að fara að loka þig inni yfir DVD glápi eða diskaþeytingum yfir helgina þegar helgarveðrir kallar á útiveru. 

Jens Guð, 26.10.2007 kl. 12:58

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hehe Kiddi, "Innihangsarinn" Jens lætur ekki að sér hæða!

En þú hefur ekki fundið póstinn minn eða hvað? Allavega ekki fengið lista frá þér, blessaður sendu einn á læsilegu ritvinnsluformi, mgeir@nett.is.

Bæði CD og DVD, gamalt sem nýtt og/eða endurútgefjið klassarokk!

Magnús Geir Guðmundsson, 26.10.2007 kl. 22:27

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Flott að fá meilið Maggi. Ég fann ekki póstinn þinn :-) Sendi lista eftir helgi.

Kristján Kristjánsson, 27.10.2007 kl. 00:12

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já Jens það var annaðhvort þetta eða pikknikk í Heiðmörk :-)

Kristján Kristjánsson, 27.10.2007 kl. 00:13

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Glæsilegt Kiddi!

Mundu bara að hafa þetta á auðlesanlegu formi, sem minnst myndrænt fyrir mína parta!

Og sendu bara sem mest af lagernum!

Magnús Geir Guðmundsson, 28.10.2007 kl. 01:28

8 Smámynd: Ruth Ásdísardóttir

Takk fyrir þetta yndislega myndband með Skid Row!! Ég lagðist í algjört nostalgíukast! Og hvað segirðu, hvenær má ég koma og horfa á AC/DC safnið þitt? :)

Ruth Ásdísardóttir, 29.10.2007 kl. 14:20

9 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk Ruth :-) Er ekki kominn tími á vídeókvöld? p.s er byrjaður á Manngerðunum. Mjög skemmtileg og áhugaverð lesning :-)

Kristján Kristjánsson, 29.10.2007 kl. 23:13

10 Smámynd: Áddni

Jeminn! Ég segi nú bara eins og Ruth, þvílík Nostalgía! Skondið að þessi hljómsveit skuli enn vera við lýði, þar sem að þeir voru svona hálfpartinn "One-hit wonder" eða brunnu upp mjög snögglega eftir að hafa skotist hratt og hart upp listanna með fyrstu 2ur plötunum. Svo skemmdi nú ekki fyrir að Sebastian Bach var það harður djammari og rokkstjarna að Axl Rose og Tommy Lee áttu erfitt með að halda í við hann í svallinu! Ég varð meira að segja svo frægur að fara á  tónleikanna þeirra í Höllinni fyrir hálftómu húsi :) Mega Nostalgía...

Áddni, 30.10.2007 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband