Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Des. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 91632
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Heaven and Hell
1.11.2007 | 21:48
Eftir 10 daga skýst ég aftur til London og fer ađ sjá Heaven and Hell á Wembley
Heaven & Hell er Black Sabbath međ Ronnie James Dio og er sama band og spilađi á Skagarokki um áriđ. Ég sá ţá ţar og ţađ verđur mjög spennandi ađ sjá ţá aftur. Ég sá tónleika međ ţeim á DVD um daginn sem var tekinn á ţessum sama túr og ég er ađ fara ađ sjá. Ţađ voru stórkostlegir tónleikar. Dio hefur einhverntímann gert samning viđ Kölska á Krossgötum. Ţađ getur enginn mađur kominn yfir sextugt sungiđ svona. Hann er ótrúlegur!
Hljómsveitirnar Iced Earth og Lamb of God hita upp og ég er mjög spenntur fyrir Lamb of God. Ţađ er ein af mínun uppáhaldsveitum í harđari kantinum!
Hér er myndband međ köppunum!
Rokk og roll
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Ţarna komstu međ ţađ Bjarni :-)
Kristján Kristjánsson, 2.11.2007 kl. 00:30
Hljómar spennandi. Ţví miđur erum viđ hjónin ekkert á leiđ á tónleika, vonandi getum viđ bćtt okkur ţađ upp á nćst ári en rosalega góđa skemmtun.
Ásdís Sigurđardóttir, 2.11.2007 kl. 01:19
Hallast sjálfur nú frekar ađ "Krossgötukenningunni" ţó vissulega hvađ rödd og reyndar útlitiđ líka svo lengi sem ég man, virtist hann lítiđ sem ekkert breytast eđa eldast!
En Kiddi, vona ađ ţiđ séuđ ekkert ađ storka örlögunum međ ţessu tali, karlinn hrynji bara niđur fyrir augunum á ţér!?En listinn?
mgeir@nett.is
Magnús Geir Guđmundsson, 2.11.2007 kl. 15:30
Helvíti er ég sammála ţér mađur. Var ţarna líka á Skagarokki á sínum tíma..Dio rúlar! Líka mjög svalur međ Rainbow og sóló.
Ásgeir (IP-tala skráđ) 2.11.2007 kl. 16:42
Dio er lítill og ljótur kall. Hundleiđinlegur söngvari. Ţađ hefur bara einn góđur söngvari veriđ í Black Sabbath, ţví ágćta bandi, og hann heitir Glenn Hughes.'
Annars á Dio einn af mínum uppáhaldsfrösum úr rokkinu - "I could have been a dreamer" - hversu glatađur er mađur ef mađur nćr ekki einu sinni ađ vera draumóramađur?
Ingvar Valgeirsson, 3.11.2007 kl. 11:48
Takk Ásdís :-)
Maggi listinn er á leiđinni :-)
Sammála Ásgeir :-)
Ingvar: Ţú ert ***** :-)
Kristján Kristjánsson, 3.11.2007 kl. 13:39
Ţađ má nú vart á milli sjá hvor er nćr móđur jörđ, Dio eđa Ingvar! Ţetta er svo bara nett öfund í strákgreyinu, hefur aldrei öđlađst viđurkenningu međ kjammanum nema ţegar hann gasprar!
Glenn Hughes er fínn söngvari, en strangt tiltekiđ var hann nú ekki söngvari Black sAbbath,platan ţarna sem hann söng á og nafni Iommis var klínt aftan viđ, var nú eiginlega sólóplata gítarleikarans fremur en alvöru Black Sabbathplata. En međ hörkufínum lögum samt fannst mér nú!
Magnús Geir Guđmundsson, 3.11.2007 kl. 23:46
Heaven end hell er tvímćlalaust ein af bestu Sabbath plötunum. ţar öđlađist hljómsveitin algjörlega nýtt líf eftir ađ hafa veriđ komin í eintóma ţvćlu
Grumpa, 4.11.2007 kl. 22:03
Ekki gleyma emm og emminu annađ kvöld :)
Thelma Ásdísardóttir, 8.11.2007 kl. 00:08
Úps
Kristján Kristjánsson, 8.11.2007 kl. 12:11
Steingleymdi reyndar ađ Gillan söng međ Sabbath um tíma. Hann er líka ćđislegur.
Magnús, hvers vegna á ég ađ öfunda Dio? Hann er gamall, ljótur og miklu minni en ég. Snćldugeđveikur, egómanískur og ellihrumur dvergur. Ekki er ţađ öfundsvert...
Ingvar Valgeirsson, 12.11.2007 kl. 00:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.