Smá plögg

Mig langar til að "plögga" smá metal þættinum hjá Arnari Eggert á rás 2 í kvöld Devil

 

Hann fer yfir árið í þungarokkinu í næstu 2 þáttum og það verður örugglega skemmtilegt.

 

metall-arsuppgjor2007Hér er smá tilkynning frá kappanum-

Þungarokksárið 2007, erlendis sem hérlendis, verður gert upp í tveimur næstu þáttum METALS!! á Rás 2, sem er á dagskrá á fimmtudagskvöldum eftir tíu fréttir. Nú á fimmtudaginn verður farið yfir helstu þrekvirki sem borin voru á borð erlendis á síðasta ári og tóndæmi af þeim leikin. Stuðst verður við ársuppgjör helstu þungarokksmiðlana auk þess sem uppáhöld umsjónarmannsins, Arnars Eggerts Thoroddsen, fá einnig að hljóma. Í næstu viku verður svo skautað yfir íslenska þungarokksárið. Hversu þungt var eiginlega á rokkinu á síðasta ári? Svarið fæst eingöngu í þungarokksþætti þjóðarinnar, METALL!!

  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Metall!!!

Þráinn Árni B. (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 20:26

2 Smámynd: Grumpa

Oh yeah!

Grumpa, 10.1.2008 kl. 20:55

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er ekki mikil Metal kona, en átt samt nokkur uppáhalds lög í þeim flokki. 


 er í smá tilraunum.  







Ásdís Sigurðardóttir, 10.1.2008 kl. 20:58

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Mig langar að vera með morgunþáttí útvarpi - Metall í morgunsárið... það hljómar vel.

Ingvar Valgeirsson, 11.1.2008 kl. 12:43

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Kem bara inn hjér til að taka undir hvert einasta orð með snillingnum Ingvari og þá ekki síður hvað undirliggjandi í þessum orðum hans fellst!

Heyrði ekki þennan þátt í gær, örugglega fínn, nema hvað ég veit ekki alveg hversu skoðanir umfjónarmannsins eiga erindi við mig eða aðra hlustendur!

Magnús Geir Guðmundsson, 11.1.2008 kl. 14:27

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Metall í morgunsárið! Hljómar vel

Kristján Kristjánsson, 11.1.2008 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.