Færsluflokkar
Eldri færslur
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Villirósir
11.1.2008 | 17:16
Hér er ein morðballaða frá meistara Cave.
Ég man þegar ég var að vinna í plötubúð um það leiti sem þetta lag var vinsælt. Það kom ungt par og voru að leita af fallegu lagi fyrir brúðkaupið sitt. Þau spurðu m.a. um þetta lag. Ég spurði þau hvort þau hefðu nokkuð spáð í textann í laginu. Það kom smá skrýtinn svipur þegar ég útskýrði textann í stuttu máli.
Þau keyptu ekki plötuna
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Lost in La Mancha 2002
An Unfinished Life 2005
Orðið
Art is making something out of nothing and selling it. - Frank Zappa
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ji, þú hefur gert góðverk með því að útskýra fyrir þeim textan, hefði verið skelfilegt brúðkaupslag þótt lagið sé vissulega fallegt.
Ragga (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 17:24
Já lagið er mjög fallegt en gott að þau notuðu það ekki sem brúðkaupslagið sitt, það hefði verið algjör skandall
Thelma Ásdísardóttir, 11.1.2008 kl. 18:15
Ásdís Sigurðardóttir, 11.1.2008 kl. 18:41
Haha, þetta er fyndið. Þetta er reyndar mjög algengt held ég. Fólk hlustar á melodíuna en ekki textann. Sérstaklega Íslendingar. Ég held að það sé vegna þess að við byrjum að hlusta á lög á ensku áður en við kunnum ensku nógu vel til þess að skilja um hvað lagið fjallar og við lærum því ekki að hlusta á textann á sama hátt og ef við værum alltaf að hlusta á íslensk lög með íslenskum texta. Veit að þetta á við um mig. Fyrir nokkrum árum hlustaði ég t.d. mikið á plötuna Maroon með Barenaked Ladies og þar var lag sem mér fannst alveg dásamlegt. Ég veit ekki hvað ég var búin að hlusta oft á lagið þegar ég fattaði að það fjallaði um síðustu mínúturnar í lífi manns sem var að deyja eftir bílslys. Hefði ég lesið nafnið á laginu hefði ég áttaði mig strax því lagið heitir: The night I fell asleep at the wheel.
Mér finnst reyndar 'Where the wild roses grow' alveg dásamlegt lag og reyndar flest á 'Murder ballads'. Hlustaði meðal annars mikið á 'Henry Lee'. Fyrsta árið mitt í Kanada bað hins vegar þáverandi samleigjandi mig um að spila ekki þessa plötu meðan hún var heima. Henni fannst hún of krípi. Síðan þá hlusta ég bara á 'Murder Ballads' þegar ég er ein.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 13.1.2008 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.