I'm Not There
12.1.2008 | 17:34
Var ađ sjá myndinina "I'm not there" eftir Todd Haynes. Mćli mjög međ ţessari mynd. Haynes lćtur 6 leikara túlka hinar ýmsu persónuleika Bob Dylan (Sem er aldrei nefndur á nafn í myndinni) og útkomar er frábćr. Ég er ekki sérfrćđingur um líf Bob Dylan en ţessi mynd gaf mér innsýn í tónlist og lífshlaup snillings. Af öllum ţeim leikurum í myndinni stóđ ađ mínu mati Cate Blanchett uppúr. Stórleikur hjá ţessari frábćru leikkonu.
Ég er líka ađ hlusta mikiđ á diskinn sem kom út međfram myndinni ţar sem hinir ýmsu listamenn flytja lög Dylans og ţađ er engin spurning ađ hér er á ferđinni einn besti "Cover" lagadiskur sem komiđ hefur. Venjulega er ég ekki hrifinn af svona plötum en ţessi er rosalega góđur. Hér er lagalistinn.
Disc One
- "All Along the Watchtower" by Eddie Vedder and the Million Dollar Bashers
- "I'm Not There" by Sonic Youth
- "Goin' To Acapulco" by Jim James and Calexico
- "Tombstone Blues" by Richie Havens
- "Ballad of a Thin Man" by Stephen Malkmus and the Million Dollar Bashers
- "Stuck Inside of Mobile with the Memphis Blues Again" by Cat Power
- "Pressing On" by John Doe
- "Fourth Time Around" by Yo La Tengo
- "Dark Eyes" by Iron & Wine and Calexico
- "Highway 61 Revisited" by Karen O and the Million Dollar Bashers
- "One More Cup of Coffee" by Roger McGuinn and Calexico
- "The Lonesome Death of Hattie Carroll" by Mason Jennings
- "Billy" by Los Lobos
- "Simple Twist of Fate" by Jeff Tweedy
- "Man in the Long Black Coat" by Mark Lanegan
- "Seńor (Tales of Yankee Power)" by Willie Nelson and Calexico
Disc Two
- "As I Went Out One Morning" by Mira Billotte
- "Can't Leave Her Behind" by Stephen Malkmus and Lee Ranaldo
- "Ring Them Bells" by Sufjan Stevens
- "Just Like a Woman" by Charlotte Gainsbourg and Calexico
- "Mama You've Been on My Mind" / "A Fraction of Last Thoughts on Woody Guthrie" by Jack Johnson
- "I Wanna Be Your Lover" by Yo La Tengo
- "You Ain't Goin' Nowhere" by Glen Hansard and Markéta Irglová
- "Can You Please Crawl Out Your Window?" by The Hold Steady
- "Just Like Tom Thumb's Blues" by Ramblin' Jack Elliott
- "Wicked Messenger" by The Black Keys
- "Cold Irons Bound" by Tom Verlaine and the Million Dollar Bashers
- "The Times They Are a-Changin'" by Mason Jennings
- "Maggie's Farm" by Stephen Malkmus and the Million Dollar Bashers
- "When the Ship Comes In" by Marcus Carl Franklin
- "Moonshiner" by Bob Forrest
- "I Dreamed I Saw St. Augustine" by John Doe
- "Knockin' on Heaven's Door" by Antony & the Johnsons
- "I'm Not There" by Bob Dylan
Ótrúlega vel heppnađur diskur!
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:37 | Facebook
Athugasemdir
Algjörlega sammála ţér. Ég sá myndina síđustu helgi og var verulega ánćgđ ţótt ég sé engin sérfrćđingur um lífshlaup kappans en ég hafđi sérstaklega gaman af ţví hvernig myndin flakkađi á milli ţess ađ vera svart/hvít og í lit og svo auđvitađ alveg frábćr tónlist sem hljómađi undir og Cate Blanchett var mest töff sem Dylan!
Ragga (IP-tala skráđ) 12.1.2008 kl. 20:40
Ég hlakka mikiđ til ađ sjá ţessa mynd, hvort sem ég fer í bíó eđa kaupi DVD. Og jafnvel ţó ég fari í bíó ţá mun ég áreiđanlega kaupa DVD. Lagalistinn er frábćr pakki.
Frá barnsaldri er ég búinn ađ vera Dylan-fan. Löngu áđur en ég lćrđi ensku og skildi textana hans. Ţađ var bara seinni tíma bónus.
Hafandi ekki séđ myndina, bara lesiđ umsagnir, ţykir mér frábćr túlkun á grunni tónlistar Dylans ađ svartur drengur ađ nafni Woody Guthrie hefji leik. Mótun Dylans í músík lá í blökkumannamúsík í bland viđ vísnasöngva Woodys Guthries. Snilldar afgreiđsla.
Jens Guđ, 13.1.2008 kl. 00:33
Ţađ er t.d. eitt atriđi í myndinni ţar sem Richard Gere horfir á Jim James og Calexico flytja lagiđ Going to Acapulco. Ţađ er kista á sviđinu međ lík af lítilli stelpu og ég sat međ gćsahúđ í ţessu atriđi. Bćđi áhorfendur í myndinni og í salnum voru dolfallin. Lagiđ er á plötunni.
Ţađ eru fullt af svona litlum atriđum í myndinni og alveg á hreinu ađ mađur fćr sér DVD af myndinni ţegar hún kemur.
Kristján Kristjánsson, 13.1.2008 kl. 14:09
Hefurđur heyrt disk međ danskri hljómsveit sem heitir Nephew, var ađ hlusta á ţá í gćr, flottir.
Ásdís Sigurđardóttir, 13.1.2008 kl. 15:30
Hvernig er ţađ Kiddi á ekkert ađ koma međ áramótalistana úr Classic Rock?
Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 13.1.2008 kl. 20:49
Ţetta er algjör snilldarmynd. Ein af ţeim eftirminnilegustu í langan tíma.. Langar í ţennan disk, er hann til í smekkleysubúđinni?
Ingi Björn Sigurđsson, 14.1.2008 kl. 16:44
Já Ingi. Hann er til ţar
Kristján Kristjánsson, 14.1.2008 kl. 16:45
Hef ekki séđ ţessa mynd, hef aldrei veriđ neitt sérlega spennt fyrir Dylan en er mjög hrifin af Cate Blanchett sem leikkonu. Er einmitt nýbúin ađ sjá mynd međ henni sem heitir "Notes on a scandal". Judi Dench er í henni líka og myndin er hrein snilld, ţeytir manni allan tilfinningaskalann. Geggjuđ mynd sem ég mćli međ
Thelma Ásdísardóttir, 14.1.2008 kl. 21:54
Ţetta er yndislegur diskur, er ađ missa mig yfir forth time around međ yo la tengo. Leyfđi mömmu ađ hlusta á ţađ og viti menn ef hún fílađi ţađ ekki bara ;)
Valdís (IP-tala skráđ) 15.1.2008 kl. 10:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.