Fyrir 40 Árum

1. jan

David Gilmour er bođiđ í Pink Floyd eftir ađ Syd Barrett ţykir óárćđalegur vegna mikillar LSD neyslu. Barrett hćttir síđan í apríl sama ár.

 Byrds

3. Jan

The Byrds gefa út plötuna "Notorious Byrd Brothers" í Ameríku.

 

4. Jan

Jimi Hendrix er handtekinn í Gautaborg Svíţjóđ fyrir ađ rústa hótelherbergi.

 

6. Jan

Val Doonican! fellir Sgt Peppers Lonely Heart Club Band úr efsta sćti Breska vinsćldarlistans.

 

10. Jan 

Love Affair komast í fyrsta skipti inná Breska lagalistann međ laginu "Everlasting love" og vekja athygli međ ađ ráđa "session" spilara sem leika inná lagiđ í stađ hljómsveitarmeđlima!

 

12. Jan

The Band hljóđrita lagiđ "The Weight"

 

 

 

18. Jan

Eartha Kill veldur reiđi í Hvíta Húsinu ţegar hún talar gegn Víetnam stríđinu. Forsetafrúin Mrs. Johnson er ekki kát :-)

 

20. Jan

John Fred & His Playboy Band toppa Breska vinsćldarlistann međ laginu Judy in disguise (With Glasses)

 

 



Heimildir

Rock & Pop Timeline

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grumpa

ég veit alveg hver Val Doonican er!

Grumpa, 22.1.2008 kl. 19:37

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég stranda alveg á Val Doonican og húsbandiđ líka, samt erum viđ vel ađ okkur í tónlist.

Ásdís Sigurđardóttir, 22.1.2008 kl. 21:45

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sama hér! En hann var víst Írskur "Crooner" sem fáir undir fimmtugu ţekktu fyrir 40 árum. Hvađ ţá í dag :-)

Kristján Kristjánsson, 22.1.2008 kl. 21:58

4 Smámynd:  Íris Ásdísardóttir

Haaaaa??? Eru Whitesnake ađ koma til Íslands ?? Kiddi, ćm a lón púrsomm kágörl ţegar kemur ađ menningarviđburđum eftir ađ ég flutti......eđa bara viđburđum yirhöfuđ...crap!!

Íris Ásdísardóttir, 25.1.2008 kl. 00:02

5 Smámynd:  Íris Ásdísardóttir

Heyrđu jú, annađ !! Ég held ég hafi ekki veriđ búin ađ ţakka ţér fyrir jólagjöfina....Takk !! :-)

Íris Ásdísardóttir, 25.1.2008 kl. 00:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.