Færsluflokkar
Eldri færslur
Sept. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Endurfæddir
4.2.2008 | 22:52
Jæja best að setja inn nýja færslu. Mér skilst að sumir bloggvinir mínir hafi þurft áfallahjálp eftir þennann hrylling í færslunni á undan Ég gróf upp myndband með Black Sabbath. Það er þrælfínt lag sem heitir Zero The Hero og er af hinni vanmetnu plötu "Born again". Þar söng Deep Purple söngvarinn Ian Gillan en entist ekki lengi í hljómsveitinni.
Gillan hefur sagt í viðtölum að hann var ekki hrifinn af plötunni á sínum tíma og sérstaklega ekki umslaginu sem hann hataði. En í dag finnst hann platan fín. Hann fór í tónleikaferðalag með Black Sabbath eftir plötuna og ég var svo heppin að sjá þá á Reading hátíðinni 1983. Ferðalagið var skrautlegt og var mikill innblástur fyrir Spinal Tap. Spinal Tap myndin er reyndar mynd sem allir ættu að sjá, fyndnari mynd um rokk hefur ekki verið gerð. En allavega í myndinni koma Spinal Tap fram með sviðsmynd af Stonehenge sem var allt of lítil og svo var dvergur sem dansaði í kringum sviðsmyndina. En í alvörunni þá létu Black Sabbath byggja Stonehenge sviðsmynd sem var allt og stór þannig að hljómsveitin komst varla fyrir á sviðinu Síðan var dvergur sem dansaði uppá sviðsmyndinni. Ian Gillan minnist á í viðtali að á einhverjum tónleikunum heyrði hann óp og svo dynk þegar dvergurinn datt af sviðsmyndinni
En ég mæli með plötunni "Born again" engin spurning!
Rock og roll

Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Orðið
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
aloevera
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Atli Freyr Arnarson
-
Áddni
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Á senunni,félag
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Bergur Thorberg
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Björg Ásdísardóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Dofri Hermannsson
-
Eyþór Árnason
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gils N. Eggerz
-
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
-
Grumpa
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Bergmann
-
Guðni Már Henningsson
-
Gulli litli
-
Halldór Ingi Andrésson
-
Haukur Viðar
-
Heiða
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Hljómsveitin Swiss
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Baldursson
-
Hr. Örlygur
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingi Björn Sigurðsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Íris Ásdísardóttir
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
jósep sigurðsson
-
Karl Tómasson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Ketilás
-
Kolgrima
-
Krummi
-
Lauja
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Ásdísardóttir
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Morðingjaútvarpið
-
Morgunblaðið
-
My Music
-
Myndlistarfélagið
-
OM
-
Óskar Þorkelsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Ruth Ásdísardóttir
-
SeeingRed
-
Sigga
-
Siggi Lee Lewis
-
SIGN
-
Steingrímur Helgason
-
Stenn Backman
-
Sverrir Stormsker
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Torfusamtökin
-
Tómas Þóroddsson
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Vér Morðingjar
-
Vinir Tíbets
-
Þjóðleikhúsið
-
Þorsteinn Briem
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Bjart sunnan heiða en skúrir eða él á Norður- og Austurlandi
- Handtekinn á skemmtistað með skæri
- Hvetja til frekari olíuleitar
- Sjálfstæðismenn vilja selja braggann
- Jarðskjálfti í Vatnajökli
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
Erlent
- Maður látinn og kona særð eftir skotárás í almenningsgarði í London
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
Fólk
- Kim Cattrall mætti með kærastann upp á arminn
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
Íþróttir
- Ég fékk holskeflu af athugasemdum um mitt holdafar
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
Alveg sammála Þér Kiddi um Born Again, músíklega finnst mér hún koma vel út og eiginlega í samhengi við Heaven And Hell og Mob Rules með Dio við hljóðneman. Eitthvað fór þó í klessu með hljómin, eða að skurðurinn á plötunni fór eitthvað afvega. (þetta finnst mér allavega í minningunni!?) En engum blöðum er um að fletta, að þetta er eitt allraljótasta plötuumslag rokksins!
Magnús Geir Guðmundsson, 5.2.2008 kl. 00:21
Innlitskvitt er enn að ná mér eftir síðustu færslu hjá þér, hlusta á Status Quo alla daga núna.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.2.2008 kl. 14:54
Magnús minn Geir, bæði Heaven and Hell og Mob rules myndi ég telja til meistaraverka rokksins þannig að mér finnst ósanngjarnt að vera nefna Born again í sömu andrá þar sem hún er í ljósárafjarlægð frá þeim báðum...
en hún er ekki alslæm..það fer henni t.d. alls ekki illa að safna ryki í plötuskápnum mínum í geymslunni, sem hefur líka annan kost ..ég þarf ekki að sjá þetta hræðilega umslag...
Bubbi J. (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 17:52
Ég opnaði þetta myndband varlega og með ekkert hljóð á .. minning um Pat Boone var yfirþyrmandi.. en svo setti ég hljóðið á og allt varð gott aftur.
Óskar Þorkelsson, 5.2.2008 kl. 23:35
....ég var að fá í hendurnar endurútgáfuna á Lonely just like me. Hún er að sjálfsögðu remasteruð og á henni eru 13 aukalög....flest tekin á hljómleikum og nokkur sem hann hljóðritaði á hótelherbergi. Ég er ekki búinn að hlusta en þetta er efalaust vænn gripur.
Guðni Már Henningsson, 6.2.2008 kl. 13:39
Frábært Guðni. Bíð spenntur eftir mínu eintaki
Kristján Kristjánsson, 6.2.2008 kl. 15:38
Það er sko alveg laukrétt að Born again er vanmetin plata. Ég kolféll fyrir henni strax þótt mér þætti þá strax og ætíð síðan, þessi samsetning á Black Sabbath ákaflega skrítin og alls ekki ganga upp, þrátt fyrir þessa frábæru plötu. Veit ekki alveg hvort hún sé yfir höfuð samnburðarhæf við aðrar Black Sabbath plötur, samanber The eternal Idol og Seventh Star. Annars vil ég nú meina að besti söngvarinn, raddlega að minnsta kosti, sem Black Sabbath hefur nokkru sinni haft hafi verið Tony Martin. Headless Cross og Tyr eru glæsilegar plötur með glæsilegum lögum. Ég sá þetta "lineup" á tónleikum og það var alveg sama hvar var borið niður í eldra efni hann söng það allt alveg stórkostlega. Því miður varð samstarfið ekki langvint en þvílíkur söngvari. Lagasmíðar Tony Iommi eru svo oft stórar í sniðum, hvort heldur er í lengd eða hljómagangi og uppbyggingu, og í þvílíkum klassa sem þungarokkslög að þær einfaldlega kalla á stóra rödd. Tony Martin svaraði því kalli með glæsibrag (og ekki síður Cozy Powell, blessuð sé minning þess mikla meistara). Mér þykir ólíklegt að Ozzy mundi ráða við það sem aðrir söngvarar Black Sabbath hafa gert, enda ekki besti söngvarinn þó hann sé einn sá merkilegasti.
Grétar Einarsson
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson , 13.2.2008 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.