Lyftumetall

Ţađ fyndnasta sem hefur gerst viđ ţungarokkstónlist hlýtur ađ vera plata sem Pat Boone gaf út fyrir nokkrum árum! Hún heitir "In a metal mood" og er ólýsanleg. Ég ćtla ekki ađ reyna heldur set inn nokkur tóndćmi.

 

Holy Diver (Dio)

 

 



Enter Sandman (Metallica)

 

 



Stairway to heaven (Led Zeppelin)

 

 



I rest my case Devil



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Viđar

Ég hafđi heyrt af ţessu, en hafđi ekki hugmynd ađ Boone vćri svona slakur söngvari

Haukur Viđar, 2.2.2008 kl. 02:09

2 Smámynd: Jens Guđ

  Pat Boone var á sínum tíma hallćrislegasta fyrirbćri rokksögunnar.  Ţađ var vel viđ hćfi ađ hann tćki líka ađ sér ţađ hlutverk ađ vera hallćrislegasta fyrirbćri ţungarokksins. 

Jens Guđ, 2.2.2008 kl. 02:28

3 identicon

Núna fyrst í ţessari útgáfu er ţetta orđin tónlist djöfulsins...

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 2.2.2008 kl. 10:30

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Kiddi... hvurn andskotann ertu ađ gera mađur   jesús minn hvađ ţetta var ömurlegt.

Óskar Ţorkelsson, 2.2.2008 kl. 11:52

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Bubbi: Ţarna hittir ţú naglann á höfuđiđ enn og aftur!

Skari: Ađ heyra svona útgáfur metur mađur enn meira góđa tónlist

Jens: Verđ ađ viđurkenna ađ ég ţekki ekki Boone utan ţetta flipps. Annađhvort er mađurinn svona ofbođslegur húmoristi eđa virkilega veruleikafirrtur

Haukur: Sammála, hann er međ slakari söngvurum.

Kristján Kristjánsson, 2.2.2008 kl. 11:59

6 identicon

Hann náđi ţó samt ađ fá sína útgáfu af "Crazy train" til ađ vera introlag í Osbourne´s ţáttunum.

Ég sé ađ ţessi diskur fćr tvćr stjörnur á allmusic, ţrátt fyrir mjög slaka umsögn sem fylgir. Ég hreinlega skil ekki hvađ ţarf ađ gera til ţess ađ fá hálfa stjörnu á allmusic. 

Ef ekki ţetta, ţá hvađ? 

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 2.2.2008 kl. 12:40

7 Smámynd: Jens Guđ

  Kiddi,  Pat Boone hefur alltaf veriđ fífl.  Nautheimskur og gjörsneyddur húmor.  Mikill Jesú-kall ţó ađ ţađ komi málinu ekki viđ.  Náungi sem skildi aldrei rokk heldur var súkkulađi-útfćrsla á rokki.  Ţađ er ađ segja söng rokklög Littla Richards og fleiri í nánast Frank Sinatra útsetningum.  Ţessi mađur er bara vitleysingur.

Jens Guđ, 3.2.2008 kl. 03:52

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţetta sćrir hlustir mínar,  get ekki meir ó mć god ó mć god.

Ásdís Sigurđardóttir, 3.2.2008 kl. 15:39

9 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Lyftumetall er alveg nákvćmlega orđiđ sem hćgt er ađ nota um ţennan óhugnađ. Ţetta er reyndar nánast nákvćmlega útgáfa og er ađ finna á mjög skemmtilegum áströlskum geisladisk úr ţáttaröđ frá tíunda áratugnum ţar sem Stairway to Heaven er flutt í 22 eđa 23 mismunandi útgáfum. Snilldardiskur, Doors-útgáfan er sérstaklega fín, en sumt er skelfing, t.d. Elvis útgáfan. Bítlaútgáfan leynir á sér. Ég skal skella Doorsútgáfunni á bloggiđ mitt, ef ţú vilt kíkja á ţađ.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.2.2008 kl. 01:21

10 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

Bölvuđ sýndarmennska og yfirlćti er ţetta. Ţiđ hafiđ eflaust keypt Ymu Sumac, Screaming Jay Hawkins, og guđ veit hvađa sýndarmennsku bull. Pat Boone var einn ađ ţeim sem vöktu athygli á Little Richard bara sem dćmi. Ţessi klassík (In a Metal Mood: No More Mr. Nice Guy) sem ég veit ađ Kristján elskar (ég var lengi ađ reyna ađ panta plötuna fyrir hann) er miklu betri en öll ţessu "Lounge Músík " sem ţiđ keyptuđ í kringum 2000! Var Bono gestur á ţessari plötu eđa einhverri annarri Kiddi?

Halldór Ingi Andrésson, 5.2.2008 kl. 23:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband