Nú styttist í hinar árlegu Músíktilraunir. Hér eru upplýsingar frá Hinu Húsinu hvernig hljómsveitir geti skráđ sig í keppnina.
Músíktilraunir-Tónlistarhátíđ 2008
Markmiđ:
- Ađ veita ungum íslenskum hljómsveitum og tónlistarfólki tćkifćri á ađ koma tónlist sinni á framfćri.
- Ađ skapa vettvang fyrir unnendur tónlistar til ađ geta fylgst međ ungum og efnilegum hljómsveitum og tónlistarfólki.
- Ađ stuđla ađ ţví ađ fjölmiđlar skapi umrćđu og kynningu í samfélaginu á ungu og upprennandi tónlistarfólki.
Reglur:
1. Hljómsveit ţarf ađ skila af sér: (Sjá nánar á www.musiktilraunir.is)
- Útfylltu skráningarblađi
- Geisladisk/MP3 međ 2 frumsömdum lögum - ţurfa ekki ađ vera vandađar upptökur.
- Mynd af hljómsveit - á tölvutćku formi merkja vel öll nöfn í réttri röđ.
- Text um hljómsveit á word skjali
- 6.000 kr. Ţátttökugjald.
- Skráning er gild gegn greiđslu
Skráningarblađ, upptökur, mynd og ţátttökugjald verđur ađ hafa borist Tónabć eđa Hinu Húsinu fyrir 25. febrúar
2. Á hverju undankvöldi skal hljómsveit flytja 2 frumsamin lög. Heildartími ţeirra skal ekki vera meiri en 10 mínútur.
3. Á úrslitakvöldi flytur hver hljómsveit 3 frumsamin lög. Heildartími ţeirra skal ekki vera meiri en 12 15 mínútur.
4. Hljómsveit má ekki hafa gefiđ út efni sitt á geisladisk, plötu eđa hljóđsnćldu.
- Talađ er um útgáfu ţegar efni er selt og markađsett skipulega fyrir almenning.
Ekki er um útgáfu ađ rćđa ţegar efni:
- er eingöngu notađ sem gjafir, ţrátt fyrir ađ ţađ sé á geisladisk, plötu eđa hljóđsnćldu.
- eftir hljómsveit hefur eingöngu komiđ út á safnplötu.
-Sökum ţess hversu auđvelt er ađ útbúa og dreifa tónlist í gegnum netiđ telst ţađ ekki til útgáfu og er ţví leyfilegt.
5. Framkvćmdarnefnd Músíktilrauna 2008 áskilur sér ţann rétt ađ hafna hljómsveitum ţátttöku ef:
- sýnishorn ţađ sem berst á hljóđsnćldu/geisladisk/MP3 stenst ekki tónlistarlegar lágmarkskröfur sem gerđar eru til keppninnar.
- Af öđrum ástćđum.
6. Athugiđ ađ á Músíktilraunum 2008 eru fjöldatakmarkanir ţ.e. ţćr 50 fyrstu hljómsveitir sem skrá sig og greiđa ţátttökugjald komast ađ.
7. Ef eitthvađ kemur upp á, t.d. ef ađ hljómsveit ćtlar ađ hćtta viđ, ţá verđur ađ tilkynna starfsmönnum Tónabćjar eđa Hins Hússins ţađ strax eđa fyrir 1. mars 2008.
ATH.! Ţátttökugjald er ekki endurgreitt eftir 25.febrúar 2008
Skráning hefst 11. febrúar 2008 í:
TÓNABĆ:síma 411-5400 eđa tonabaer@itr.is
HINU HÚSINU: símum 411-5500 eđa menning@hitthusid.is
Heimasíđur:
www.tonabaer.is
og
www.hitthusid.is
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.