Færsluflokkar
Eldri færslur
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eftirminnilegir Bergþórutónleikar
16.2.2008 | 09:27
Ég fór á minningartónleika um Bergþóru Árnadóttir á gærkveldi og það voru æðislegir tónleikar.
Þegar ég heyrði af í fyrra að það stæði til að gefa út heildarsafn Bergþóru á geisladiskum varð ég mjög glaður því ég tel Bergþóru vera einn af okkar bestu lagasmiðum. Efni frá henni hefur verið illfáanlegt í gegnum tíðina og í raun finnst mér þetta þjóðþrifaverk. Þessi gersemi á að vera varðveitt eins og handritin og önnur þjóðararfleið. Mjög þakklátt verk hjá Dimmu að ráðast í þetta verkefni og að sjálfsögðu tryggði ég mér eintak á tónleikunum.
Að öllum ólöstuðum stóð Magga Stína uppúr á tónleikunum í gær. Það geislaði af henni og einnig vil ég hrósa hljómsveitinni sem stóð sig frábærlega og náði vel andanum yfir tónlist Bergþóru. Það var uppselt á tónleikana og mér skilst að það eigi að setja upp aukatónleika og ég hvet fólk til að kíkja á þá. Einnig rakst ég á Óla Palla sem sagði mér að rás 2 væri að taka upp tónleikana. Ekki missa af því.
Takk aðstandendur Bergþóru fyrir yndislega kvöldstund
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Orðið
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
Athugasemdir
Ég er enn að lenda eftir tónleikana, þetta var bara allt frábært. Frábær salur, geðveikt band og söngvararnir áttu allir sín gullnu moment. Gaman að sjá þig á tónleikunum Kiddi.
Erum að byrja á undirbúning fyrir aukatónleika og ég lofa því að þeir verða enn betri, þó erfitt verði að toppa þetta. Slatti af fólki sagði við mig eftir tónleikana að það ætlaði að koma aftur:)
Birgitta Jónsdóttir, 16.2.2008 kl. 11:17
Þetta hefur verið frábært. Bergþóra var frábær.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.2.2008 kl. 12:46
Já, ánægjulegt að heyra þetta,sem og gaman að lesa góða upplifun birgittu dóttur Bergþóru af tónleikunum!
En þeim verður nú varla útvarpað strax, á páskunum kannski?
Magnús Geir Guðmundsson, 16.2.2008 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.