Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eftirminnilegir Bergţórutónleikar
16.2.2008 | 09:27
Ég fór á minningartónleika um Bergţóru Árnadóttir á gćrkveldi og ţađ voru ćđislegir tónleikar.
Ţegar ég heyrđi af í fyrra ađ ţađ stćđi til ađ gefa út heildarsafn Bergţóru á geisladiskum varđ ég mjög glađur ţví ég tel Bergţóru vera einn af okkar bestu lagasmiđum. Efni frá henni hefur veriđ illfáanlegt í gegnum tíđina og í raun finnst mér ţetta ţjóđţrifaverk. Ţessi gersemi á ađ vera varđveitt eins og handritin og önnur ţjóđararfleiđ. Mjög ţakklátt verk hjá Dimmu ađ ráđast í ţetta verkefni og ađ sjálfsögđu tryggđi ég mér eintak á tónleikunum.
Ađ öllum ólöstuđum stóđ Magga Stína uppúr á tónleikunum í gćr. Ţađ geislađi af henni og einnig vil ég hrósa hljómsveitinni sem stóđ sig frábćrlega og náđi vel andanum yfir tónlist Bergţóru. Ţađ var uppselt á tónleikana og mér skilst ađ ţađ eigi ađ setja upp aukatónleika og ég hvet fólk til ađ kíkja á ţá. Einnig rakst ég á Óla Palla sem sagđi mér ađ rás 2 vćri ađ taka upp tónleikana. Ekki missa af ţví.
Takk ađstandendur Bergţóru fyrir yndislega kvöldstund
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Menning og listir | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ég er enn ađ lenda eftir tónleikana, ţetta var bara allt frábćrt. Frábćr salur, geđveikt band og söngvararnir áttu allir sín gullnu moment. Gaman ađ sjá ţig á tónleikunum Kiddi.
Erum ađ byrja á undirbúning fyrir aukatónleika og ég lofa ţví ađ ţeir verđa enn betri, ţó erfitt verđi ađ toppa ţetta. Slatti af fólki sagđi viđ mig eftir tónleikana ađ ţađ ćtlađi ađ koma aftur:)
Birgitta Jónsdóttir, 16.2.2008 kl. 11:17
Ţetta hefur veriđ frábćrt. Bergţóra var frábćr.
Ásdís Sigurđardóttir, 16.2.2008 kl. 12:46
Já, ánćgjulegt ađ heyra ţetta,sem og gaman ađ lesa góđa upplifun birgittu dóttur Bergţóru af tónleikunum!
En ţeim verđur nú varla útvarpađ strax, á páskunum kannski?
Magnús Geir Guđmundsson, 16.2.2008 kl. 21:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.