Góđ kvöldstund á Rás 2

Ég var gestur hjá Arnari Eggert á Rás 2 í gćrkveldi. Ţađ var eins og viđ mátti búast skemmtilegt spjall og ég fékk ađ spila nokkur lög sem hafa veriđ í uppáhaldi hjá mér. Hér eru lögin.

 

Judas Priest-Freewheel Burning

Dio-Stand up and shout

Accept-Balls to the wall

Iron Maiden-Powerslave

Manowar-All men play on 10

AC/DC-Rock and roll ain't noise pollution 

Motorhead-Orgasmatron

Whitesnake-Guilty of love

Slayer-Angel of death

 

Hćgt er ađ hlusta á ţáttinn hér 

 

rock og roll Devil

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta var frábćr ţáttur. Sá besti af Metall! hingađ til.

Ég er sammála ţér međ "Killers". Ein af ţremur uppáhaldsplötum mínum međ Maiden (ásamt Brave new world og Number 

of the beast). 

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 15.2.2008 kl. 10:25

2 identicon

Skemmtilegur ţáttur.

Myndi vilja hafa samband viđ ţig í tölvupósti, myndirđu skella á mig línu viđ tćkifćri?

Kveđja

Kobbi

vindverkir@gmail.com

Kobbi (IP-tala skráđ) 15.2.2008 kl. 14:23

3 Smámynd: Grumpa

eđal ţáttur. ađ öllu jöfnu hlusta ég ekki á útvarp nema međ öđru eyranu í vinnunni en ţarna var ég límd viđ tćkiđ (ţ.e tölvuna í mínu tilviki)

Grumpa, 15.2.2008 kl. 16:19

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

ÉG "Sullađi" ţćttinum bara inn í tölvuna eins og hann kom ađ kúnni! Missti ađ vísu af byrjuninni, en ekki voru margar sekúndur liđnar eftir ađ ég kveikti er kunnuglegur hlátur heyrđist!

Og lagalistinn. Ćtli hann flokkist ekki bara núorđiđ undir SÍGILDA TÓNLIST!?

Magnús Geir Guđmundsson, 15.2.2008 kl. 16:48

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Kallinum mínum finnst ţetta flottur listi hjá ţér. You Rock  You Rock

Ásdís Sigurđardóttir, 15.2.2008 kl. 17:51

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk kćru vinir:-) Kobbi sendi ţér tölvupóst fljótlega.

Kristján Kristjánsson, 15.2.2008 kl. 19:13

7 identicon

  

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 15.2.2008 kl. 22:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband