80's Þema

 

Ég fer til akureyrar um helgina á fund með ónefndum rokk klúbb sem ég er stoltur meðlimur í. Það verður að sjálfsögðu mjög formlegur fundur þar sem háalvarleg mál verða krufin til mergðar. Þar á meðal hvað er er besta 80's rokk lagið!

 

Þetta er mjög stór spurning og verður ekki leyst í þessu bloggi. Ég tilkynni nú samt úrslititn eftir helgi því þetta verður að sjálfsögðu mjög vísindaleg könnun sem á erindi í þjóðfélagsumræðuna Devil

 

 En á meðan njótið nokkur eðal 80's lög Smile

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hehehe, góða skemmtun Kiddi minn í allri "alvörunni"!

Magnús Geir Guðmundsson, 22.2.2008 kl. 11:33

2 identicon

Fyndið að sjá Rob Halford þarna svona ungan.

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 12:45

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fá sér camapri með og þá kemur þetta,  góða helgi og ég bið að heilsa á Bláu könnuna.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.2.2008 kl. 14:27

4 identicon

Næs. En eitt ... November Rain kom náttúrulega út ,,næntís" en var þó samið 1987 ef ég man rétt...svo það sleppur ;)

Kobbi (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 16:04

5 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

He he...það væri nú gaman að sjá hvaða "vísinda-aðferðum" á að beita :)

Thelma Ásdísardóttir, 22.2.2008 kl. 17:07

6 Smámynd: Grumpa

Það er auðvitað Number of the beast...eða Living after midnight...eða Ace of spades...eða Hells bells.............vá, mig langar allt í einu til að fara að hlusta á Saxon!!

Grumpa, 22.2.2008 kl. 22:20

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Tom Sawyer, er það ekki?

Ingvar Valgeirsson, 23.2.2008 kl. 17:41

8 Smámynd: Kolgrima

Góða skemmtun! Bíð spennt eftir að fá að vita hvaða lag er besta 80's rokk lagið!

Kolgrima, 23.2.2008 kl. 18:24

9 Smámynd: SeeingRed

Ekki spurning að Love Like Blood er besta 80´s lagið, bæði þungt og poppað um leið með bitstæðum texta.

SeeingRed, 26.2.2008 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband