Smá Hippastemming

Ég datt í smá hippastemmingu í dag ţegar ég setti diskinn "Ballad of Easy Rider" međ The Byrds í geislaspilarann. Snilldarplata! Set af ţví tilefni 3 gömul meistarastykki inn frá ţessum tíma Smile

 

 

Jefferson Airplane - White Rabbit

 

 




Janis Joplin - Try

 

 



The Byrds - Ballad Of Easy Rider

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

hippa músik er frábćr..

Óskar Ţorkelsson, 2.3.2008 kl. 20:39

2 Smámynd: Grumpa

ó já . sammála síđasta rćđumanni

Grumpa, 2.3.2008 kl. 22:29

3 Smámynd: Alfređ Símonarson

Ég vona ađ ég sé ekki ókurteis ef ég plögga hérna ađeins minni nýust fćrslu međ video af efnarákum yfir Reykjavík. Ég er ađ reyna ađ safna sem flestum í ţessa umrćđu og er öllum ţađ frjálst ađ bćta viđ athugasemd ef ţiđ viljiđ tjá ykkur um ţetta ákveđna málefni:

Víđa efnarákir yfir Reykjavík, krakkar ekki borđa snjóinn!!





Kćr kveđja Alli

Alfređ Símonarson, 2.3.2008 kl. 23:52

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

White rabbit er ótrúlega flott lag og hin auđvitađ líka glćsileg.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.3.2008 kl. 00:02

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Heyrđu kallinn minn, ég missti ţig út, ţađ má ekki ske.  Tónlistarsumariđ framundan.  Er búin ađ kaupa á Whitesnake og Eric,  Ferđ ţú eitthvađ út  á tónleika, viđ erum ađ athuga hvort Status Quo verđa í Evrópu í sumar ţá erum viđ ađ spá í ađ bregđa okkur.

Ásdís Sigurđardóttir, 3.3.2008 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.