Smá Hippastemming

Ég datt í smá hippastemmingu í dag þegar ég setti diskinn "Ballad of Easy Rider" með The Byrds í geislaspilarann. Snilldarplata! Set af því tilefni 3 gömul meistarastykki inn frá þessum tíma Smile

 

 

Jefferson Airplane - White Rabbit

 

 




Janis Joplin - Try

 

 



The Byrds - Ballad Of Easy Rider

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hippa músik er frábær..

Óskar Þorkelsson, 2.3.2008 kl. 20:39

2 Smámynd: Grumpa

ó já . sammála síðasta ræðumanni

Grumpa, 2.3.2008 kl. 22:29

3 Smámynd: Alfreð Símonarson

Ég vona að ég sé ekki ókurteis ef ég plögga hérna aðeins minni nýust færslu með video af efnarákum yfir Reykjavík. Ég er að reyna að safna sem flestum í þessa umræðu og er öllum það frjálst að bæta við athugasemd ef þið viljið tjá ykkur um þetta ákveðna málefni:

Víða efnarákir yfir Reykjavík, krakkar ekki borða snjóinn!!





Kær kveðja Alli

Alfreð Símonarson, 2.3.2008 kl. 23:52

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

White rabbit er ótrúlega flott lag og hin auðvitað líka glæsileg.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.3.2008 kl. 00:02

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Heyrðu kallinn minn, ég missti þig út, það má ekki ske.  Tónlistarsumarið framundan.  Er búin að kaupa á Whitesnake og Eric,  Ferð þú eitthvað út  á tónleika, við erum að athuga hvort Status Quo verða í Evrópu í sumar þá erum við að spá í að bregða okkur.

Ásdís Sigurðardóttir, 3.3.2008 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband