Fiđrildaganga í kvöld

unifem-fidrildavikaÍ kvöld ćtla ég ađ taka ţátt í Fiđrildagöngu UNIFEM og fylgjast međ dagskrá á Austurvelli. Ţessi samtök eru međ átak í gangi ţessa vikuna gegn ofbeldi gagnvart konum. Gengiđ verđur frá húsakynnum UNIFEM á mótum Frakkastígs og Laugavegs, niđur á Austurvöll kl 20.

Hér má sjá nánar um verkefni samtakanna.

 

 

 

Dagskrá á Austurvelli

Steinunn Gyđu- og Guđjónsdóttir Framkvćmdastýra UNIFEM á Íslandi ávarpar göngufólk
Ellen Kristjáns og co taka lagiđ
Thelma Ásdísardóttir les ljóđ
Kynnar verđa BAS stelpurnar
Dagskrá lýkur um kl 21:15

 

Kyndlaberar

1. Thelma Ásdísardóttir. Starfskona Stígamóta
2. Amal Tamimi. Frćđslufulltrúi Alţjóđahúss
3. Tatjana Latinovic. Formađur Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
4.  Gísli Hrafn Atlason. Ráđskona Karlahóps Femínistafélags Íslands
5.  Ţórunn Sveinbjarnardóttir. Umhverfisráđherra
6. Sigţrúđur Guđmundsdóttir. Framkvćmdastýra Kvennaathvarfsins
7. Dagur B. Eggertsson. Lćknir og borgarfulltrúi
8. Hrefna Hugósdóttir. Formađur ungliđadeildar Hjúkrunarfrćđinga
9. Ţórunn Lárusdóttir. Leikkona
10. Kristín Ólafsdóttir. Framleiđandi og verndari UNIFEM á Íslandi
11. Svafa Grönfeld. Rektor HR
12. Lay low. Söngkona

 

Samtökin eru međ símasöfnun í gangi og hér eru upplýsingar um hana.

 

fidrildavika_sofnunarsimi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vonandi mćta sem flestir Smile

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband