Músíktilraunir ađ hefjast
9.3.2008 | 10:18
Á morgun mánudag hefjast Músíktilraunir 2008. Mér finnst ţetta međ ţví skemmtilegara sem ég geri ađ vera í dómnefnd Músíktilrauna og hef fengiđ ađ vera međ í mörg ár. Ferskleikinn, spilagleđin og gćđi margra hljómsveita er einstök. Ţarna sér mađur hvar gróskan í tónlistinni liggur og fyrir mér er ţetta alltaf ómetanlegur hluti af tónlistartilverunni
Undankvöldin verđa í Austurbć mánudag til föstudags og hefjast öll kl 19. Úrslitin verđa svo nćsta laugardag í Listasafninu og hefjast kl 17.
Hljómsveitirnar sem spila í ár eru
Mánudagur 10. mars Spítala Alfređ Óskar Axel og Karen Páls Room 165 Electronic Playground Proxima Buxnaskjónar Pink Rosewood Hinir Yggdrasil No Practice | Fimmtudagur 13. marsMan Ekki Hvađ Ţeir HeitaNightriders Spiral Levenova Unchastity Happy Funeral Judico Jeff Acts of Oath Nögl Blćti | |
Ţriđjudagur 11. mars Myrra og ElínPolyester Fenjar Furry Strangers Endless dark Sendibíll Cult Pluto Albula Shit Narfur | Föstudagur 14. marsFinnurBisexualevening (4 boys and tulips) Elís Johnny Computer Swive 15 Rauđar Rósir Agent Fresco Earendel Hughrif | |
Miđvikudagur 12. mars Bob gillan og Ztrandverđirnir
Til gamans ţá er hér listi yfir hljómsveitir sem hafa sigrađ frá upphafi. Hér eru margar góđar
1982 - Dron 1983 - Dúkkulísurnar 1984 - Verkfall kennara, keppni féll niđur 1985 - Gipsy 1986 - Greifarnir 1987 - Stuđkompaníiđ 1988 - Jójó 1989 - Laglausir 1990 - Nabblastrengir (Umbilical cords) 1991 - Infusoria (Sororicide) 1992 - Kolrassa Krókríđandi (Bellatrix) 1993 - Yukatan 1994 - Maus 1995 - Botnleđja (Silt) 1996 - Stjörnukisi 1997 - Sođin Fiđla 1998 - Stćner 1999 - Mínus 2000 - XXX Rottweiler hundar 2001 - Andlát 2002 - Búdrýgindi 2003 - Dáđadrengir 2004 - Mammút 2005 - Jakobínarína 2006 - The Foreign Monkeys 2007 - Shogun
rokk og roll
|
Athugasemdir
var ađ spá í ţví hvađ "Verkfall kennara, keppni fellur niđur" vćri asnalegt hljómsveitarnafn ţegar ég fattađi ađ ţađ var eiginlega ekki hljómsveitarnafn :D
Grumpa, 10.3.2008 kl. 21:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.