Músíktilraunir að hefjast

Á morgun mánudag hefjast Músíktilraunir 2008. Mér finnst þetta með því skemmtilegara sem ég geri að vera í dómnefnd Músíktilrauna og hef fengið að vera með í mörg ár. Ferskleikinn, spilagleðin og gæði margra hljómsveita er einstök. Þarna sér maður hvar gróskan í tónlistinni liggur og fyrir mér er þetta alltaf ómetanlegur hluti af tónlistartilverunni Smile

Undankvöldin verða í Austurbæ mánudag til föstudags og hefjast öll kl 19. Úrslitin verða svo næsta laugardag í Listasafninu og hefjast kl 17.

 

Hljómsveitirnar sem spila í ár eru

 

Mánudagur 10. mars

Spítala Alfreð
Óskar Axel og Karen Páls
Room 165
Electronic Playground
Proxima
Buxnaskjónar
Pink Rosewood
Hinir
Yggdrasil
No Practice
 

Fimmtudagur 13. mars

Man Ekki Hvað Þeir Heita
Nightriders
Spiral
Levenova
Unchastity
Happy Funeral
Judico Jeff
Acts of Oath
Nögl
Blæti
   

Þriðjudagur 11. mars

Myrra og Elín
Polyester
Fenjar
Furry Strangers
Endless dark
Sendibíll
Cult Pluto
Albula
Shit
Narfur
 

Föstudagur 14. mars

Finnur
Bisexualevening (4 boys and tulips)
Elís
Johnny Computer
Swive
15 Rauðar Rósir
Agent Fresco
Earendel
Hughrif
   

Miðvikudagur 12. mars

Bob gillan og Ztrandverðirnir
Winson
Spiral Groove
Catch
Diðrik
7Figures
Tia
Elect
Ástarkári
The Nellies

 

Til gamans þá er hér listi yfir hljómsveitir sem hafa sigrað frá upphafi. Hér eru margar góðar Smile

 

1982 - Dron

1983 - Dúkkulísurnar

1984 - Verkfall kennara, keppni féll niður

1985 - Gipsy

1986 - Greifarnir

1987 - Stuðkompaníið

1988 - Jójó

1989 - Laglausir

1990 - Nabblastrengir (Umbilical cords)

1991 - Infusoria (Sororicide)

1992 - Kolrassa Krókríðandi (Bellatrix)

1993 - Yukatan

1994 - Maus

1995 - Botnleðja (Silt)

1996 - Stjörnukisi

1997 - Soðin Fiðla

1998 - Stæner

1999 - Mínus

2000 - XXX Rottweiler hundar

2001 - Andlát

2002 - Búdrýgindi

2003 - Dáðadrengir

2004 - Mammút

2005 - Jakobínarína

2006 - The Foreign Monkeys

2007 - Shogun

 

rokk og roll

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grumpa

var að spá í því hvað "Verkfall kennara, keppni fellur niður" væri asnalegt hljómsveitarnafn þegar ég fattaði að það var eiginlega ekki hljómsveitarnafn :D

Grumpa, 10.3.2008 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband