Músíktilraunir 1 kvöld

 

Í kvöld hófust Músíktilraunir og fyrsta kvöldiđ lofar góđu. Mikil fjölbreytni og skemmtilegar sveitir settu mark sitt á kvöldiđ. 2 skemmtilegar hljómsveitir komust í úrslit og eru nánari upplýsingar hér fyrir neđan. Er stax farinn ađ hlakka til annars kvöld Smile

 

 

 

Hinir

 

 

 

Nafn:

 

 

 

 

 Hinir

Sveitarfélag:Reykjavík
MySpace:http://www.myspace.com/hinir
Nöfn og aldur:

Valbjörn Snćr Lilliendahl / 15 ára / Gítar og söngur
Sunna Margrét Ţórisdóttir / 15 ára / Söngur
Pétur Finnbogason / 15 ára / Trommur og bakraddir
Jón Birgir Eiríksson / 14 ára / Hljómborđ
Sveinn Pálsson / 15 ára / Hljómborđ
Gunnar Örn Freysson / 16 ára / Bassi og bakraddir

Um bandiđ: 
Sýnishorn:

20 milljón armbeygjur (mp3)

 

 oskaraxelsogkarenpals

Nafn:Óskar Axels og Karen Páls
Sveitarfélag:Reykjavík
MySpace:http://www.myspace.com/karenpmusic
Nöfn og aldur:Óskar Axel Óskarsson, 16 ára ađ verđa 17, rappari og texta/lagasmiđur
Karen Pállsdóttir, 15 ára, söngkona
Birgir Örn Magnússon, 16 ára, rappari/hyper og bakraddir
Um bandiđ:Viđ erum ungir krakkar sem hafa mjög mikinn áhuga á tónlist og erum ađalega ađ semja hip hop/pop lög, viđ erum rosalega comitted og erum ađ reyna ađ hafa augun okkar á hverju tćkifćri sem viđ fáum.
Ţetta er fyrsta skiptiđ sem ađ viđ tökum ţátt og hlökkum mjög mikiđ til og vonum bara ađ viđ getum gert okkar besta.
Sýnishorn:Unglingar (mp3)

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband