Músíktilraunir 2 kvöld

Ţađ var mikiđ rokk á öđru kvöldi músíktilrauna enda komust 2 skemmtilegar rokksveitir áfram í úrslit. Ţćr eru-

 

Endlessdark

 

Nafn:Endless Dark
Sveitarfélag:Ólafsvík
MySpace:http://www.myspace.com/endlessdarkband
Nöfn og aldur:

Viktor Sigursveinsson, 20 ára : Söngur
Atli Sigursveinsson, 17 ára : Gítar
Egill Sigursveinsson, 16 ára : Hljómborđ / Söngur
Hólmkell Leó Ađalsteinsson, 16 ára : Bassi
Daníel Hrafn Sigurđsson : 15 ára : Trommur

Um bandiđ:Hljómsveitin hefur starfađ í sirka 2 og hálft ár. Viđ spilum Metalcore. Viđ tókum ţátt í músiktilraunum áriđ 2007 en tónlistarstefnan hefur breyst mikiđ síđan.
Sýnishorn:

Poison In Her Blood (mp3)

 

 

 

 

 Furrystrangers

Nafn:Furry Strangers
Sveitarfélag:Mosfellsbćr
MySpace:http://www.myspace.com/furrystrangers
Nöfn og aldur:

Atli Örn Friđmarsson (1992): Söngur og Gítar
Páll Cecil Sćvarsson (1992): Trommur
Kári Guđmundsson (1992): Bassi

Um bandiđ:Viđ erum ţrír 15 ára gaurar og viđ höfum mjög mikinn áhuga á tónlist og viđ höfum spilađ saman í 2 ár en byrjuđum fyrir alvöru fyrir rúmu einu ári og stofnuđum hljómsveitina Furry Strangers, viđ höfum spilađ á 3 tónleikum og tónlistin sem viđ spilum er svona Rock / Screamo / Experimental

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

hér er gaman ad fylgjast med!!

Gulli litli, 11.3.2008 kl. 22:38

2 identicon

ÁFRAM SENDIBÍLL!

Dađi (IP-tala skráđ) 14.3.2008 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband