Músíktilraunir 2 kvöld

Það var mikið rokk á öðru kvöldi músíktilrauna enda komust 2 skemmtilegar rokksveitir áfram í úrslit. Þær eru-

 

Endlessdark

 

Nafn:Endless Dark
Sveitarfélag:Ólafsvík
MySpace:http://www.myspace.com/endlessdarkband
Nöfn og aldur:

Viktor Sigursveinsson, 20 ára : Söngur
Atli Sigursveinsson, 17 ára : Gítar
Egill Sigursveinsson, 16 ára : Hljómborð / Söngur
Hólmkell Leó Aðalsteinsson, 16 ára : Bassi
Daníel Hrafn Sigurðsson : 15 ára : Trommur

Um bandið:Hljómsveitin hefur starfað í sirka 2 og hálft ár. Við spilum Metalcore. Við tókum þátt í músiktilraunum árið 2007 en tónlistarstefnan hefur breyst mikið síðan.
Sýnishorn:

Poison In Her Blood (mp3)

 

 

 

 

 Furrystrangers

Nafn:Furry Strangers
Sveitarfélag:Mosfellsbær
MySpace:http://www.myspace.com/furrystrangers
Nöfn og aldur:

Atli Örn Friðmarsson (1992): Söngur og Gítar
Páll Cecil Sævarsson (1992): Trommur
Kári Guðmundsson (1992): Bassi

Um bandið:Við erum þrír 15 ára gaurar og við höfum mjög mikinn áhuga á tónlist og við höfum spilað saman í 2 ár en byrjuðum fyrir alvöru fyrir rúmu einu ári og stofnuðum hljómsveitina Furry Strangers, við höfum spilað á 3 tónleikum og tónlistin sem við spilum er svona Rock / Screamo / Experimental

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

hér er gaman ad fylgjast med!!

Gulli litli, 11.3.2008 kl. 22:38

2 identicon

ÁFRAM SENDIBÍLL!

Daði (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband