Músíktilraunir þriðja kvöld

Þá er þriðja undankvöld Músíktilrauna lokið Smile Tvær hljómsveitir komust áfram í úrslitin að venju. Að þessu sinni frá Hafnarfirði og Mosfellsbæ Smile

 

AstarkariNafn:Ástarkári
Sveitarfélag:Hafnarfjörður
MySpace:http://www.myspace.com/ast arkari
Nöfn og aldur:

Guðmundur Hólm Kárason, söngur, harmonikka og synth
Þórður Páll Pálsson, söngur, gítar og ef til vill synth
Rúnar Steinn Rúnarsson, trommur
Davíð Arnar Sigurðsson, overdrive synth og hljómborð

Um bandið:Erum búnir að leika okkur að því að gera skemmtileg lög sem grípa alla með sér uppí geðtrylltan dans. Erum ekki alveg klárir á hvernig hljóðfæraskipan er og verður en munum við líklegast að hafa hana eins og kemur fram hér að ofan.

 the_nellies

Nafn:The Nellies
Sveitarfélag:Mosfellsbær
MySpace: 
Nöfn og aldur:

Elvar Þór Elvuson 16 ára.Söngur og kassagítar.
Gísli Ársæll Snorrason 16 ára bassi
Óskar Björn Bjarnason 16 ára trommur
Yngvi Rafn Garðarsson 16 ára rafgítar

Um bandið:Hljómsveitin var stofnuð í ágúst árið 2007 af okkur öllum, hljómsveitin er aðeins með frumsamið efni en höfum samt tekið nokkur cover svona okkur til gamans, við semjum allskonar rokktónlist og við hlustum á allt milli himins og jarðar.
Sýnishorn:The Nellies 1 (mp3)
The Nellies 2 (mp3)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband