Músíktilraunir síđasta undankvöld

Í kvöld var fimmta og síđasta undankvöld Músíktilrauna. Tvćr hljómsveitir áfram og ţá búiđ ađ velja ţćr tíu sveitir sem keppa í úrslitum. Eins og á flestum kvöldum var mikil fjölbreytni í hljómsveitum kvöldsins og ég nć ekki viđlaginu "Glory Glory" úr hausnum Smile

 

Hlakka mikiđ til úrslitakvöldsins sem verđur í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi á morgun. Fjöriđ hefst kl 17.

 Agentfresco

Nafn:Agent Fresco
Sveitarfélag:Reykjavík
MySpace: 
Nöfn og aldur:

Ţórarinn Guđnason, 18 ára - gítar
Borgţór Jónsson, 18 - kontrabassi
Hrafnkell Örn Guđjónsson, 18 - trommur
Arnór Dan Arnarson, 22 - söngur

Um bandiđ:Agent Fresco er frćndi allra... Allavegana ţá erum viđ hljómsveit sem spilar pólirythmískt rokk međ nokkur áhrif frá jazzi Viđ erum allir nemendur í menntaskólanum viđ Hamrahlíđ.
Sýnishorn:Tríó demó (mp3)

 

 Johnnycomputer

Nafn:Johnny Computer
Sveitarfélag:Húsavík
MySpace:http://www.myspace.com/johnnycomputerband
Nöfn og aldur:

Atli - syngur og spilar á gítar
Óskar - spilar á gítar
Birkir spilar á bassatrommur

Um bandiđ:Hljómsveitin Johnny Computer kemur frá húsavík, og í tvć vetur höfum viđ möndlađ melódíur niđur í lög og ćft. höfum ćft í frćgasta draugahúsi húsavíkur og fengiđ innblástur af ţví.
Sýnishorn:Go little south, little north (mp3)

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.