Blússandi Blús í kvöld

Stundum klikkar Sósíaldagbókin hjá manni. Komst að því fyrir stuttu að ég væri með miða bæði á Magic Slim og co og Íslensku Tónlistarverðlaunin í kvöld Smile Ég ætlaði að taka upp spretthlauparaskóna og stökkva á milli staða en sé að það gengur ekki. Þá víkja Tónlistarverðlaunin fyrir meistara Magic Slim. Það er atburður sem maður má ekki láta fram hjá sér fara! Er spenntur Wizard

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Er 99,9% viss um að þú hefur skemmt þér vel með kallinum, verðlaunahátíðin er á hverju ári, En Slim sérðu kannski aldrei aftur!

Takk kærlega svo Kiddi minn fyrir gott yfirlit um Músíktilraunirnar!

Magnús Geir Guðmundsson, 18.3.2008 kl. 21:41

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já þetta var eftirminnilegt kvöld með Magic Slim og The Teardrops. Kallinn spilar frá hjartanu og er með blúsinn í blóðinu. Æðislegt!

Kristján Kristjánsson, 18.3.2008 kl. 23:58

3 Smámynd: Gulli litli

ég verð að taka undir það sem Magnús Geir segjir, það er frábært að geta lesið um Musiktilraunir hér, takk takk

Gulli litli, 19.3.2008 kl. 13:17

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk félagar

Kristján Kristjánsson, 19.3.2008 kl. 13:43

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég skil val þitt vel, betra að hlusta á spikfeitan blökkumannablús en að fylgjast með sjálfshátíð íslenskra poppara.

Ingvar Valgeirsson, 21.3.2008 kl. 01:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband