Bestu Bresku lögin 1. hluti

Hiđ stórskemmtilega blađ Classic Rock var ađ velja 65 bestu Bresku lögin í nýjasta blađinu sínu. Mér finnst svona listar ţrćlskemmtilegir ţó mađur sé ekki alltaf sammála ţeim.

Hér koma lögin í nokkrum hlutum.

 

65. Always look on the bright side of life - Eric Idle

64. Didn't matter anyway - Hatfield & The North

63. Birmingham blues - Electric Light Orchestra

62. Do the strand - Roxy Music

61. Boys don't cry - The Cure

60. Golf girl - Caravan

59. Saturday's night alright (For fighting) - Elton John

58. A Rose for Emely - The Zombies

57. Ferry cross the Mersey - Gerry & The Pacemakers

56. All England's eyes - Magnum

55. Two pints of lager & a packet of crips please - Splodgenessabounds

54. Voodoo child - Red Hot Chili Pipers

53. Fog on the Tyne - Lindisfarne

52. Box hill or bust - Dumpy's Rusty Nuts

51. Bhindhi Bhagi - Joe Strummer & The Mescaleros

50. May I? - Kevin Ayers

 

Meira síđar

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţessu hjá ţér. 

Ásdís Sigurđardóttir, 1.4.2008 kl. 23:44

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Fylgist spennt međ framhaldinu. Ferry cross the Mersey mćtti vera ađeins ofar, 36 sćti til dćmis?

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.4.2008 kl. 01:24

3 Smámynd: Sigga

Kommon, Boys don't cry mćtti vera ofar.

Sigga, 2.4.2008 kl. 08:44

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk fyrir ţađ :-) Ég er sammála Önnu og Siggu og reyndar eru fullt af lögum á ţessum lista sem eru dálítiđ út úr kú í röđinni ađ mínu áliti :-) Classic Rock menn hafa alltaf veriđ dálítiđ furđulegir í vali sínu en aftur á móti eru alltaf fullt af skemmtilegum hlutum á ţessum listum sem mađur var annađhvort búinn ađ gleyma eđa hefur ekki haft hugmynd um ađ vćri til :-)

Kristján Kristjánsson, 2.4.2008 kl. 10:03

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk fyrir ţetta.  Fróđlegt. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.4.2008 kl. 13:20

6 Smámynd: Grumpa

hvernig komast Red Hot Chili Peppers á ţennan lista??? á ţetta ekki ađ vera Breskt allt saman?

Grumpa, 2.4.2008 kl. 20:11

7 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Red Hot Chili Pipers ekki Peppers

Kristján Kristjánsson, 2.4.2008 kl. 20:22

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ég hef rosalega gaman af svona listum.  Ţađ vekur athygli mína ađ sjá ţarna ofarlega lag međ Hatfield & The North.  Hljómsveit sem var merkileg á hippaárunum en er heldur mikiđ "prog" fyrir minn smekk í dag.  En hefur ţú tekiđ eftir ţví ađ framhliđ á annarri af ţeirra 2 alvöru plötum á sínum tíma skartađi ljósmynd af Reykjavík. 

  Ég átti ţá plötu á sínum tíma en kveikti ekki á perunni fyrr en Pétur Hallgrímsson í Tónspili í Neskaupstađ benti mér á ţetta.  Okkur tókst ekki ađ finna neina skýringu á ţví hvers vegna ljósmynd af Reykjavík er ţarna.  Ađ vísu spilađi Íslandsvinurinn Lindsay Cooper međ hljómsveitinni en hún varđ ekki Íslandsvinur fyrr en einhverjum árum eftir ađ platan kom út.

  Einnig spilađi međ Hatfield & The North hjólastólatöffarinn Robert Wyatt sem syngur á "Medúllu" plötu Bjarkar.  

Jens Guđ, 4.4.2008 kl. 00:46

9 Smámynd: Gulli litli

Athyglisvert

Gulli litli, 4.4.2008 kl. 11:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband