Plögg!

EIRÍKUR HAUKSSON Í METALL!!! Á RÁS 2 Á FIMMTUDAGINN!

Ţađ er einstaklega skemmtilegt ađ geta sagt frá ţví ađ sjálfur Eiríkur Hauksson, hinn geđţekki rauđhćrđi riddari, verđur gestur í METALL!!! nú á fimmtudagskvöldiđ. Eiríkur mun spila sín uppáhaldsslög og spjalla um uppvöxt sinn sem ţungarokkara yfir ljúfum kaffibolla eđa tveimur. Eiríkur á ađ baki glćstan bárujárnsferill međ sveitum eins og Start, Drýsli og hinum norsku ARTCH sem eru í miklum hávegum hjá ţungarokkssćlkerum en plata ţeirra frá 1988, Another Return To Church Hill, ţykir vera mikill kjörgripur.

Erik Hawk metalhaus mánađarins! Ţađ er eiginlega ekki hćgt ađ biđja um ţađ betra. Ţetta er einfaldlega ţáttur sem stranglega er bannađ ađ missa af!

METALL!!! ... án efa rauđhćrđasti útvarpsţáttur í heimi

 

Ţetta er MÖST!

Devil


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég tek svo sannarlega undir ţađ. Get vart beđiđ.

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 13:30

2 identicon

Ţađ  er ágćtt ađ fá Eirík, ţví ţađ hefur lítiđ skemmtilegt gerst ţarna síđan ţú komst í ţáttinn, nema ef vera skyldi ađ plata Morđingjanna var spiluđ í heild sinni í einum ţćttinum..kv.

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 19:46

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Smá nöldur, ég var á sjúkrahúsi tvo síđustu fimmtudaga og reyndi ađ hlusta á rás 2, ađ mínu mati voru ţetta tvö leiđinlegustu fimmtudagskvöld í háa herrans tíđ, ţvílík dagskrá Kćr kveđja til ţín samt minn kćri Kisses

Ásdís Sigurđardóttir, 17.4.2008 kl. 11:12

4 Smámynd: Grumpa

Darn! Missti af ţví! En ég sá ţó arabíska útgáfu af Bráđavaktinni í sjónvarpinu úti í Marocco! Virkilega áhugavert :)

Grumpa, 19.4.2008 kl. 20:37

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ég hlustađi á ţáttinn međ Eika.  Ţó ađ sá náungi sé búinn ađ syngja allskonar dćmi sem mér ţykja miđur áhugaverđ ţá er hann rokkari.  Og veit um hvađ hann er ađ tala ţegar kemur ađ rokki.  Frábćr söngvari.  Metall er ennţá flottari ţáttur.  Ómissandi vikulegur skammtur af rokki í bland viđ feita fróđleiksmola.  Arnar Eggert er snillingur!

Jens Guđ, 20.4.2008 kl. 02:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband