Loksins ný AC/DC plata

Það er loksins búið að staðfesta orðróm um að það verði ný AC/DC plata á árinu. Samkvæmt aðdáendasíðu AC/DC er hljómsveitin í Vancouver Kanada með pródúsernum Brendan O'Brien að taka plötuna upp. Þetta eru góðar fréttir. Þá verður líklegast hljómleikaferðalag í náinni framtíð líka Smile

Síðasta plata AC/DC var Stiff upper lips árið 2000.

 

 



Rokk og roll Devil

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

keep on rockin..........spennandi,,,,,,.....

Gulli litli, 8.5.2008 kl. 22:40

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

frábært :)

Óskar Þorkelsson, 8.5.2008 kl. 23:01

3 identicon

Það er óhætt að segja að tími sé til kominn!

Maður mun nú reyna eftir fremsta megni að sjá þetta tónleikaferðalag. Það er nokkuð ljóst. 

Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 13:59

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góðar fréttir, það segirðu satt, kannski þeir komi á klakann.  Góða helgi You Rock 

Ásdís Sigurðardóttir, 9.5.2008 kl. 16:35

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Sæll Kiddi.

tími já komin til, en ei verður hún keypt fyrir 3000 kall eins og nýjar plötur eru verðlagðar hér núna, bara ekki til í dæminu!

Magnús Geir Guðmundsson, 10.5.2008 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.