Sá ljóti
18.5.2008 | 20:58
Ég sá frábćrt leikrit í Ţjóđleikhúsinu á föstudagskvöld. Ţađ hét "Sá ljóti" eftir ungann ţýskan höfund Marius von Mayenburg. Leikstjóri var Kristín Eysteinsdóttir og fjórir ungir frábćrir leikar voru á sviđinu allan tímann og sum léku fleira en eitt hlutverk. Sviđsetningin var eins einföld og hćgt er ađ hugsa sér og leikarar skiptu um hlutverk á augabragđi án ţess ađ skipta um búninga eđa nokkuđ.
Ég hef oft sagt ađ ég fć oftast meira úr litlum leikritum á litlum sviđum ţar sem mađur er í návígi viđ leikara og ţetta var eitt slíkt. Ég ćtla ekki nánar ađ fara í söguţráđinn en fannst setning sem ég heyrđi móđir segja ungum leikhúsgest á leiđinni út "Ţetta leikrit var um ţađ ađ mađur á alltaf ađ reyna vera mađur sjálfur" Snilld
Annars langar mér til ađ hrósa Ţjóđleikhúsinu fyrir einstaklega gott leikár. Langflestar sýningar sem ég hef séđ í vetur voru afbragđssýningar og mikil fjölbreytni í verkefnavali. Ţađ er kominn upp ansi sterkur leikhópur af ungum leikurum sem ég held ađ eigi eftir ađ setja sterkan svip á leikhúslífiđ nćstu ár.
Takk fyrir mig
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Gaman ađ heyra ţetta, en ég hef ekkert fariđ í leikhús í vetur. Hef látiđ TV duga. Nú er ţađ Fogerty á miđvikudag, rosalega hlakka ég til.
Ásdís Sigurđardóttir, 19.5.2008 kl. 21:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.