Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Des. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Whitesnake í Höllinni
11.6.2008 | 21:18
Skellti mér á Whitesnake í gćr ađ sjálfsögđu. Ţetta er sjötta sinn sem ég sé Coverdale á sviđi međ hina og ţessa útgáfuna af Whitesnake.
Mér fannst ţessi útgáfa af Whitesnake mjög fín. Sérstaklega gítarleikarinn Doug Aldrich sem er í miklu uppáhaldi hjá mér.
En Coverdale sjálfur var ekki í sínu besta formi í gćr. Röddin frekar slöpp og ekki hjálpađi slćmur hljómburđur, sérstaklega í byrjum sem var reyndar skelfilegt. Fystu tvö lögin voru eiginlega ónýt út af hljómburđinum. Coverdale ţarf greinilega hjálp međ effektum og ţá ţarf hljómburđurinn ađ vera í lagi.
Coverdale er góđur frontmađur. Talađi mikiđ til áhorfenda og var hress. Gerđi grín af aldrinum og talađi mikiđ um hvađ vćri mikiđ af yngri áhorfendum.
Engu ađ síđur skemmti ég mér vel á tónleikunum. Ţeir fluttu slatta af nýjum lögum og klassíkin var til stađar. Uppklappiđ var sérstaklega gott. Og ađ heyra Burn var meiriháttar.
Alltaf gaman af góđu rokk og róli
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:29 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- aloevera
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Atli Freyr Arnarson
- Áddni
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Á senunni,félag
- Áslaug Sigurjónsdóttir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Björg Ásdísardóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dofri Hermannsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gils N. Eggerz
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grumpa
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Bergmann
- Guðni Már Henningsson
- Gulli litli
- Halldór Ingi Andrésson
- Haukur Viðar
- Heiða
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Hljómsveitin Swiss
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Baldursson
- Hr. Örlygur
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingvar Valgeirsson
- Íris Ásdísardóttir
- Jakob Smári Magnússon
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- Jón Steinar Ragnarsson
- jósep sigurðsson
- Karl Tómasson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Ketilás
- Kolgrima
- Krummi
- Lauja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Ásdísardóttir
- Magnús Geir Guðmundsson
- Morðingjaútvarpið
- Morgunblaðið
- My Music
- Myndlistarfélagið
- OM
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ruth Ásdísardóttir
- SeeingRed
- Sigga
- Siggi Lee Lewis
- SIGN
- Steingrímur Helgason
- Stenn Backman
- Sverrir Stormsker
- Thelma Ásdísardóttir
- Torfusamtökin
- Tómas Þóroddsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Vér Morðingjar
- Vinir Tíbets
- Þjóðleikhúsið
- Þorsteinn Briem
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Kúl....
Gulli litli, 11.6.2008 kl. 21:25
Blessađur Kiddi : Sammála ţér. Kom mér á óvart hvađ góđur fílingur var í salnum!
Himmalingur, 11.6.2008 kl. 21:28
Ég var alveg ađ fíla tónleikana. Var alveg viđ sviđiđ og fyrir utan sándklúđriđ í fyrstu tveimur lögunum ţá var ég mjög sáttur. Mér fannst Coverdale allverulega góđur og vissi ekki hvert ég ćtlađi ţegar ţeir spiluđu Burn sem er eitt af mínum uppáhaldslögum :)
Gaman ađ hitta á ţig í diskasölubásnum Kiddi minn!
Ţráinn Árni Baldvinsson, 11.6.2008 kl. 22:44
Ákaflega skemmtilegt ball. Missti mig ţegar Burn kom. Hvađ er smá sándklúđur milli vina? Reyndar var sándiđ mun betra aftar í salnum svo ég hélt mig bara ţar.
Ingvar Valgeirsson, 11.6.2008 kl. 22:57
Hmm, Doug Aldrich. Myndi ţađ vera ţessi fallegi ljóshćrđi? Ég held sveimér ađ ég hafi orđiđ ástfangin af honum ţarna á tónleikunum (já, ég veit - konur)...
Annars mjög skemmtilegir tónleikar. Bloggađi ađeins um ţá sjálf.
Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 22:48
Já Gunnhildur. Ţađ var ţessi ljóshćrđi
Kristján Kristjánsson, 12.6.2008 kl. 23:33
Ţiđ eruđ sem sagt ekki ađ kvitta undir einnar stjörnu dóminn í Mogganum?
Jens Guđ, 13.6.2008 kl. 00:22
Ég skildi ekki alveg ţennan dóm í Mogganum. Tónleikarnir voru vissulega engan veginn gallalausir, en... var ţetta slćmur dagur hjá Arnari Eggerti eđa hvađ? Hann virđist vera sá eini sem var ekki ađ minnsta kosti sáttur međ ţessa tónleika...
Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráđ) 17.6.2008 kl. 22:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.