Rokk og Roll i London

Timinn lidur allt of hratt eins og vanalega her i London. Eg tok sma leikhustorn og svo var rokk klubba kvold i gaerkveldi. Hitti umbodsmann og utgefanda sem er busettur her og vid tokum kvold. Hittum fyrst ritsjora og adstodarritstora rokktimaritsins Kerrang og fengum okkur nokkra bjora og spjolludum um tonlistarbransann. Fekk ad heyra nokkrar mjog skemmtilegar sogur ur bransanum. Forum svo a Japanskan veitingastad sem var flottur. Svo tok vid rokk klubbarolt fram eftir kvoldi.

Thetta vara bara skemmtilegt.

 

I dag verd eg adallega i Hyde Park thar sem festival med Morrissey, Beck, The National, Sioxie og New York Dolls og The Rascals eru mest spennandi. A morgun er thad svo Iron Maiden!

 

Kvedja fra London Wizard


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergur Thorberg

Ţetta hljómar vel. Góđa skemmtun.

Bergur Thorberg, 4.7.2008 kl. 10:11

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Aldeilis líf og fjör í London  Njóttu vel.

Ásdís Sigurđardóttir, 4.7.2008 kl. 11:52

3 Smámynd: Gulli litli

Og af hverju er ég ekki međ?

Gulli litli, 5.7.2008 kl. 09:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband