Í Sambandi

Ţađ hefur ekki veriđ bloggađ mikiđ af minni hálfu undanfariđ. Makkinn minn hrundi og ţađ er ljóst ađ mađur er hálf handalaus án tölvu! Ţađ kom ekkert annađ til greina en ađ kaupa nýjann Makka og nú er ég kominn međ nýja Mac Pro vél og er mjög hamingjusamur. Hvernig fór mađur ađ í gamla daga ţegar engar tölvur voru?

Annars er bara allt á fullu eftir fríiđ. Opnađi formlega nýja Smekkleysu plötubúđ síđasta föstudag og er mjög glađur. Hún byrjar frábćrlega vel og ađ sjálfsögđu eru túristar áberandi og ekki skemmir ţetta frábćra veđur :-)

Rokk og sól :-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lauja

Velkomin í bloggheima á ný - óskiljanlegt hvernig mađur fór ađ hér áđur fyrr - engar tölvur eđa gemsar.......

Lauja, 30.7.2008 kl. 15:36

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

OMG óskiljanlegt :-)

Kristján Kristjánsson, 30.7.2008 kl. 15:43

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Velkomin í bloggheima á ný.  Veistu, ég er bara fegin ađ hafa lifađ unglinsárin tölvulaust, en fá síđan ađ komast inn í ţennan heim međ tölvur og öllu.  Hefđi ekki viljađ missa ćskuna eins og hún var.  Gangi ţér vel međ búđina, hvar er hún?? ćtti ađ kíkja nćst ţegar ég kem í bćinn.

Ásdís Sigurđardóttir, 30.7.2008 kl. 15:49

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ásdís: Búđin er á Laugavegi 35. Hlakka til ađ sjá ţig nćst ţegar ţú átt leiđ :-)

Kristján Kristjánsson, 30.7.2008 kl. 15:59

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Takk, ég mćti, má samt ekki sitja í bíl nćstu 5 vikur en ég gleymi ţér ekkert, nú missi ég af Clapton, seldi miđann minn í dag    til lukku međ nýja Makkann, dóttir mín notar sko bara makka, vandlát stúlkan. 

Ásdís Sigurđardóttir, 30.7.2008 kl. 16:35

6 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Jamm Kiddi minn, velkomin á stjá!

En get nú ekki stillt mig um ađ lauma ţví ađ ţér, ađ ţótt ýmislegt hafi bjátađ á og Windows PC sé sé sem stagađur strangi, ţá hefur nú tölva aldrei hruniđ hjá mér!

Magnús Geir Guđmundsson, 31.7.2008 kl. 01:53

7 identicon

Rokk og ról. Til hamingju međ nýja makkann :)

Ragga (IP-tala skráđ) 31.7.2008 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband