Styttist í Dauđasegulinn

12 sept nćstkomandi kemur loks nýi Metallica diskurinn út eins og flestir rokkáhugamenn vita. Ég bíđ spenntur eins og ađrir. Skrýtiđ međ Metallica, ţó ţeir hafi olliđ vonbrigđum plötu eftir plötu eftir plötu og gefiđ út síđast eina verstu plötu rokksögunnar ţá bíđur mađur samt spenntur!

En ástćđan er samt augljós. Metallica er ein besta tónleikasveit í heimi. Hún verđur ţađ áfram. Eins ţegar ég frétti ađ Rick Rubin er upptökustjóri nýju plötunnar óx mér von ađ platan gćti orđiđ góđ. Nú er fyrsta lagiđ fariđ ađ hljóma og ég er ekkert sérlega hrifinn. Alltílagi lag og náttúrlega betra en öll lögin á síđustu plötu. Greinilega afturhvarf til Justice. 

 

Ţar sem ég kemst ekki til akureyrar ađ hlusta međ vinum mínum í Reiđmönnum ćtla ég bara ađ setjast međ grćjurnar í botni ţegar ég fć diskinn. Vonbrigđi eđa ekki, kemur í ljós en ég ćtla samt ađ sjá ţá aftur einhvertímann á tónleikum Devil

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Búinn ađ hlusta á diskinn, lögin í lengri kantinum og engir sérstakir húkkarar, ţokkalegur diskur.

viđar (IP-tala skráđ) 8.9.2008 kl. 13:16

2 identicon

Fundurinn frestast um eina helgi og er fyrirhugađur um ađra helgi... ţú kemst ekki ţá Kiddi? Hlustunarbanniđ er held ég dottiđ úr gildi hjá okkur ţar sem einhverjir eru búnir ađ hlusta á gripinn, ađ hluta til eđa í heild. Enda ekki forsvaranlegt ađ halda mönnum frá plötunni í hálfan mánuđ. Ţetta verđur ţá bara á öđrum forsendum og ţađ er ekkert verra.... en rosalega vćri nú gaman ef ţú gćtir komiđ. Kveđja B.

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 8.9.2008 kl. 18:21

3 identicon

Já ţađ er eitthvađ viđ ţá sem láta mann bíđa spenntan ţrátt fyrir ađ ţeir gefi út hverja vonda plötuna á fćtur annari. Ég er ekki neitt sérstaklega hrifin af ţessu nýja lagi verđ ég ađ viđurkenna.

Ragga (IP-tala skráđ) 8.9.2008 kl. 18:50

4 identicon

Er búinn ađ hlusta verulega mikiđ á alla plötuna og ég get vottađ ţađ ađ hér er um meistaraverk ađ rćđa. Gamal góđa Metallica komin aftur! Stórkostleg plata!

Kobbi Maiden (IP-tala skráđ) 9.9.2008 kl. 21:13

5 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Dćmi aldrei fyrirfram né fyrr en eftir ákveđin tíma, hef heyrt tvö lög og hlustađ nokkuđ á bćđi, finnst ţau verđa betri viđ hverja hlustun og Rick karlinn Rubin bregst ekki, hrátt en jafnframt pottţétt upptökudćmi!

Magnús Geir Guđmundsson, 10.9.2008 kl. 00:29

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Spennandi! Var ađ fá diskinn ţannig ađ ég veit hvađ ég verđ ađ gera í kvöld :-)

Kristján Kristjánsson, 10.9.2008 kl. 15:35

7 Smámynd: Lauja

Klukk - klukk - klukk ....... ţú sérđ á minni síđu hverju ţú átt ađ svara. 

Lauja, 10.9.2008 kl. 19:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband