Bloggfćrslur mánađarins, október 2007
Wembley og fleira skemmtilegt!
8.10.2007 | 16:30
Nú er ekki nema rúmur sólarhringur ţar til ég stekk í vél til Lundúnaborgar Ćtla eiga ţar fimm daga í góđum félagsskap. Byrja á ađ sjá tónleika međ hljómsveitinni Rush á Wembley. Ţar rćtist mjög gamall draumur ađ sjá ţessa frábćru sveit. Ţeir gáfu út ţrćlfína plötu á árinu og eiga mikiđ af góđum lögum eftir 30 ára feril
Svo ćtla ég ađ skella mér í leikhús, meir ađ segja tvisvar Fyrst kíki ég á söngleik eftir Monty Python sem heitir "Spamalot" og er gerđ ađ mestu eftir kvikmyndinni "Holy Grail" og síđan á sakamálaleikrit sem heitir "The 39 steps". Meistari Hitchcock gerđi kvikmynd eftir ţessari sögu fyrir löngu síđan.
Svo verđur fariđ á tónleika međ hljómsveitinni Dream Theater. Ţeir voru ađ gefa út sína bestu plötu á árinu ađ mínu mati. Hljómsveitin Symphony X hitar upp. Verđ ađ viđurkenna ađ ég ţekki ţá sveit lítiđ en er kominn međ nýja plötu međ ţeim sem fćr ađ rúlla í i-poddinum á leiđinni út
Svo verđur náttúrlega slappađ af og mađur er aldrei í neinum vandrćđum ađ njóta London!
Hamingja
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Athyglisverđar plötur í október
2.10.2007 | 22:02
Hér eru nokkrar athyglisverđar plötur sem koma út í ţessum mánuđi.
1. október
Bruce Springsteen & E Street Band - Magic
Annie Lennox - Songs Of Mass Destuction
Nightwish - Dark Passion Play
Babyshambles - Shotter's Nation
Band Of Horses - Cease to Begin
John Fogerty - Revival
Robert Wyatt - Comicopera
J.J. Cale - Rewind
Pet Shop Boys - Disco 4
Beirut - The Flying Club Cup
Stereophonics - Pull the Pin
R.E.M. - Live
Underworld - Oblivion With Bells
Roisin Murphy - Overpowered
Orchestra Baobab - Made In Dakar
Matchbox Twenty - Exile On Mainstream
The Hives - The Black & White Album
22 október
Neil Young - Chrome Dreams II
Ray Davies - Working Mans Cafi
29. október
Robert Plant & Alison Krauss - Raising Sand
Eagles - Long Road Out Of Eden
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)