Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007
Gleđilegt ár...
31.12.2007 | 14:01
.....kćru bloggvinir. Takk fyrir ćđislega skemmtilegt bloggár og sjáumst hress eftir áramót.
Í kvöld fylgist mađur vćntanlega međ árinu fjúka burt í góđra vina hópi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Íslenskar Plötur Ársins
30.12.2007 | 16:06
Hér er minn listi međ innlendum plötum ársins. Tilnefningarnar voru ekki mjög erfiđar en uppröđunin var erfiđ ţví mér fannst margar plötur mjög jafnar ađ gćđum.
1 | . Mugison-Mugiboogie |
2 | . Björk-Volta |
3 | . Gus Gus-Forever |
4 | . Mínus-The Great Northern Whalekill |
5 | . I Adapt-Chainlike Burden |
6 | . Páll Óskar-Allt Fyrir Ástina |
7 | . Skátar-Ghosts Of The Bollocks To Come |
8 | . Ólöf Arnalds-Viđ og Viđ |
9 | . Sprengjuhöllin-Tímarnir Okkar |
10 | . Sigur Rós-Hvarf/Heim |
11 | . Hörđur Torfa-Jarđsaga |
12 | . Megas-Frágangur |
13 | . Sign-The Hope |
14 | . Soundspell-An Ode To The Umbrella |
15 | . Jan Mayen-So much better than your normal life |
Tónlist | Breytt 31.12.2007 kl. 11:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Jesús Kristur Súpergođ
29.12.2007 | 23:29
Ég skellti mér í Borgarleikhúsiđ í kvöld og sá Jesus Christ Superstar. Fyrirfram leist mér geysivel á ţessa uppfćrslu. Krummi í Mínus, Jens úr Brain Police, Lára úr Funerals, Maggi úr Gus Gus (Sem er reyndar leikari líka) ásamt reynsluboltum á borđ viđ Ingvar E. Sigurđsson, Jóhann G. ofl.
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ég varđ ekki fyrir vonbrigđum. Ég var mjög ánćgđur ađ sjá strax í byrjun ađ Bjössi trommari og Bjarni gítarleikari Mínus voru í hljómsveitinni sem var alveg brilljant! (Ađ vísu leist mér ekki á ađ hljómsveitin var stađsett fyrir framan sviđiđ í byrjun og ţó ađ ég hafi séđ vel á sviđiđ fann ég til međ greyiđ stráknum á fyrsta bekk sem sá sennilega ekkert nema rassinn á Bjössa trommara, en hljómsveitin seig niđrí gryfju eftir forleikinn) Krummi í hlutverki Jesú var klćddur eins og emmm...Krummi og Jens í hlutverki Júdas var líka í sínum rokkfötum. Lára var í leđurdressi og Ingvar í hlutverki Pílatusar var í jakkafötum! Ćđislegt.
Ţessi sýning var ROKKópera međ stóru erri. Útsetningarnar voru flottar rokkstjörnurnar stóđu sig međ prýđi og Ingvar og Bergur Ţór stálu sviđinu ţegar ţeir voru ţar. Sviđiđ var einfalt og dökkt. Stór kross var helsta sviđsmyndin og sviđsetningin hentađi ţungum útsetningum verksins mjög vel.
Ég mćli eindregiđ međ ţessari sýningu!
Loksins frí
29.12.2007 | 12:24
Jćja ţá er loksins komiđ smá frí eftir jólatörnina. Ţó ţađ hafi veriđ ţriggja daga frí um jólin ţá fóru ţeir allir í jólabođ sem er náttúrlega ćđislegt og ég átti yndisleg jól međ mínu fólki :-) En núna er fimm daga frí ţar sem mađur getur loksins lagst í smá leti og fariđ ađ horfa á myndir og hlusta á tónlist og lesa bćkur og svoleiđis :-)
Eins ćtla ég ađ leggjast yfir plötur ársins og set saman mína lista um helgina.
Ég er ekki kominn nógu langt frá törninni til ađ sjá hvađa útgáfur gengu vel og hverjar ekki en ţađ liggur samt beint viđ ţrjár gćđaútgáfur sem virđast hafa selt vel í jólaösinni. Ađ sjálfsögđu er sala ekki stimpill á gćđi, ţađ vitum viđ öll en ţađ er alltaf gaman ţegar gćđaútgáfur seljast vel.
Í fyrsta lagi er ţađ plata Palla Óskars "Allt fyrir ástina". Sú plata hefđi getađ fariđ á hvorn veginn sem er. Palli hefur veriđ lengi í burtu og langt síđan hann gaf út sína síđustu sólóplötu. En Palli kom sá og sigrađi og endar sennilega međ söluhćđstu plötuna fyrir ţessi jól. Hann gerđi allt sjálfur. Gaf út og dreifđi og sá um allt kynningarstarf. Platan er geysilega vel heppnuđ. Alger gćđagripur og ég óska Palla innilega til hamingju međ plötuna.
Mugison platan er án efa plata ársins og hún seldist líka vel. Mugison gaf út plötuna sjálfur og Sena dreifđi henni. Hann gaf hana út á sínum eigin forsemdum og uppskar sinn sess sem einn af sterkustu listamönnum ársins!
Loks vil ég nefna Sigur Rós sem var međ DVD sem heitir Heima og plötu sem heitir Hvarf/Heim. Einnig voru ţeir nýbúnir ađ gefa út bók/DVD/Geisladisk úr heimildamyndinni Hlemmur.
Heima DVD seldist yfir 5000 eintök sem er frábćrt miđađ viđ ađ DVD seljast yfirleitt ekki í svona fjölda. Myndin er einstaklega vel heppnuđ og dómur Breska tónlistarritsins Q segir allt sem segja ţarf "Sigur Rós has reinvented the music film" (5 stjörnur).
Ađrar útgáfur sem ég man eftir sem gengu vel (ég er örugglega ađ gleyma einverjum) sem mér fannst flokkast undir gćđaútgáfur eru Gus Gus, Sprengjuhöllin, Bloodgroup, Hjaltalín, Megas o.fl.
Ég birti betri lista eftir áramót ţegar ég hef tíma til ađ skođa útkomuna :-)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Gleđileg Jól!
23.12.2007 | 16:16
Gleđileg jól kćru vinir
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Nessum Dorma
19.12.2007 | 18:45
Á međan jólaflóđiđ gengur yfir og ég nái lífi aftur utan vinnu ćtla ég nú ađ skella einu og einu lagi sem minnir á hátíđirnar í smá öđrvísi útsetningum kannski
Ţessi útgáfa af Nessum Dorma er bara snilld!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Oh Come All
18.12.2007 | 18:41
Ye Faithful.
Ţar sem ég sit fastur í jólaplötuflóđinu ćtla ég bara setja inn eitt jólalag
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Notum Afliđ
15.12.2007 | 17:00
Jens Guđ vekur athygli á ađstćđum Aflsins sem eru systursamtök Stígamóta á Norđurlandi, á bloggsíđu sinni. Framlög sveitafélaganna til samtakanna eru skammarleg finnst mér. Sérstaklega Húsavíkurbćr sem leggur 2000 kr á mánuđi til samtakanna samhvćmt heimildum Jens.
En jáhvćđa er ađ listamenn á borđ viđ Lay Low leggur allan ágóđa sinn af nćstu plötu sinni "Ökutímar" til samtakanna. Einnig mun Leikfélag Akureyrar legga til alla miđasölu á leikritinu "Ökutímar" í janúar til samtakanna. Húrra fyrir ţessu fólki. Ţađ er meiri skilningur ţar á ferđ en hjá sveitafélögum.
Notum afliđ á blogginu og vekjum athygli á ţessu málefni.
Hér er kynning á samtökunum sem ég fékk lánađ af heimasíđu samtakanna.
Hvađ er Afliđ?
Afliđ er samtök sem voru stofnuđ á Akureyri áriđ 2002 í framhaldi af tilraunastarfsemi Stígamóta ţar sem í ljós kom mikil ţörf fyrir samtök af ţessu tagi. Starfsemin byggir á forsendum ţolenda kynferđislegs ofbeldis og/eđa heimilisofbeldis.
Ţar sem um mjög viđkvćm og persónuleg mál er ađ rćđa er lögđ rík áhersla á ađ fyllsta trúnađar og ţagmćlsku sé gćtt um öll mál og ţá einstaklinga sem ţangađ leita.
Fyrir hverja er Afliđ?
Afliđ er fyrir alla sem hafa orđiđ fyrir kynferđisofbeldi og/eđa heimilisofbeldi og ađstandendur ţeirra s.s. maka, foreldra, systkini og vini sem óska eftir ráđgjöf.
Ţađ ţarf mikinn kjark til ađ leita sér ađstođar eftir áfall af ţessum toga og er sérstaklega tekiđ tillit til ţess ţegar leitađ er til Aflsins, ţví ţar starfa sem leiđbeinendur einungis ţeir sem eru sjálfir ţolendur ofbeldis.
Hvađ er í bođi?
Símavakt allan sólarhringinn.
Einstaklingsviđtöl.
Sjálfshjálparhópar fyrir ţolendur kynferđis- og heimilisofbeldis.
Fyrirlestrar um starfsemi Aflsins, kynferđis- og heimilisofbeldi og afleiđingar ţess.
Fariđ er í skóla, fyrirtćki, stofnanir og félagasamtök eftir beiđnum.
Öll ţjónusta Aflins viđ ţolendur og ađstandendur ţeirra er ţeim ađ kostnađarlausu.
Hversu algengt er kynferđisofbeldi?
Tölfrćđin sýnir ađ:
· * 1 af hverjum 4 stúlkum
· * 1 af hverjum 10 drengjum
verđa fyrir einhvers konar kynferđisofbeldi fyrir 18 ára aldur.
Taliđ er ađ önnur hver kona hafi ţurft ađ ţola einhverskonar kynferđisofbeldi á lífsleiđinni.
Í hverju felst starfiđ?
Vinnan á Aflinu felst í ţví ađ gera einstaklinga međvitađa um eigin styrk og ađstođa ţá viđ ađ nota hann til ađ breyta eigin lífi og ađ sjá ofbeldiđ í félagslegu samhengi en ekki sem persónulega vankanta.
Viđ lítum svo á ađ ţeir sem hingađ leita séu "sérfrćđingarnir" í eigin lífi, ţađ er ađ segja:
Enginn ţekkir betur afleiđingar kynferđisofbeldis en sá sem hefur veriđ beittur ţví.
Ţar sem um sjálfshjálparstarf er ađ rćđa ber hver einstaklingur ábyrgđ á sinni vinnu en fćr stuđning og samkennd frá annarri/öđrum menneskju/m međ sömu reynslu.
Ţeir sem leita til Aflsins eru alls stađar ađ af landinu en ţó sérstaklega frá Norđurlandi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Fyrsti jólagjafadagurinn
12.12.2007 | 13:57
Stökk í hádeginu og keypti fyrstu jólagjafirnar í ár. Ég er aldrei í neinum vandrćđum ađ kaupa jólagjafir. Ég enda reyndar oft ađ kaupa allt of mikiđ fyrir sjálfann mig Ţađ var gott ađ labba um miđbćjinn í dag og ég var fljótur ađ finna gjafirnar. Verst er ef ég ţarf ađ fara í verslunarmiđstöđvar, ţá er mér oftast efst í huga ađ koma mér burt sem fyrst.
Annars dauđöfunda ég núna Óla Palla fyrir ađ sjá Led Zeppelin tónleikana. Ţađ er eitthvađ sem hefđi veriđ hćgt ađ gefa allavega annann fótinn fyrir
Annars á ég lítiđ líf ţessa dagana fyrir utan vinnuna en ţađ er alveg í lagi. Ţetta er orđinn fastur hluti af tilverunni og ég veit ţegar ég hćtti í músíkbransanum ţá á ég eftir ađ fá nokkra ára fráhvarfseinkenni
Hér er smá framlag í jólaundirbúninginn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Á innsoginu
6.12.2007 | 19:31
Nú er sá tími ársins kominn í vinnunni ađ ansi margir viđmćlendur eru á innsoginu. Mađur hringir og oft á línunni heyrist innsog: siđan "Geturu sent mér *** í dag! Hún er alveg ađ klárast" svo annađ innsog
En ég vil fá ţetta lag í Eurovision!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)