Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
10 Bestu Thrash Metal Hljómsveitinar
10.9.2007 | 22:34
Sá flokkur ţurgarokksins sem flokkast undir "Thrash Metal" hef ég alltaf veriđ hrifinn af. Ţessi tónlist byrjađi ađ ţróast uppúr 1980 og náđi toppi í loks ţess áratugar. Classic Rock blađiđ góđa valdi á dögunum 10 bestu sveitirnar og bestu plöturnar međ ţeim sveitum.
Annihilator
Plata sem mćlt er međ
Alice In Hell (1989)
9. sćti
Sabbat
Plata sem mćlt er međ
Dreamweaver: Reflections Of Our Yesterdays (1989)
8. sćti
Exodus
Plata sem mćlt er međ
Bonded By Blood (1985)
7. sćti
Anthrax
Plata sem mćlt er međ
Among The Living (1987)
6. sćti
Slayer
Plata sem mćlt er međ
Reign In Blood (1986)
5.sćti
Celtic Frost
Plata sem mćlt er međ
Into The Pandemonium (1987)
Sacred Reich
Plata sem mćlt er međ
Ignorance (1987)
3. sćti
Testament
Plata sem mćlt er međ
The Legacy (1987)
2. sćti
Megadeth
Plata sem mćlt er međ
Rust In Peace (1990)
1. sćti
Metallica
Plata sem mćlt er međ
Master Of puppets (1986)
Rokk og roll
Tónlist | Breytt 12.9.2007 kl. 08:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
Smá Írsk Ţjóđlaga tónlist
10.9.2007 | 21:38
Ekki beint hefđbundin ţjóđlaga tónlist held ég en í ţeim dúr
Ég man alltaf vel eftir ţessu videói í Skonrokki í gamla daga. Ţetta er hljómsveitin Clannad og Bono syngur međ sem gestasöngvari í ţessu lagi In a lifetime.
Svo er ţađ Thin Lizzy međ Whiskey in the jar Alltaf í uppáhaldi
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Cornell var góđur
9.9.2007 | 11:03
Ég er mjög sáttur viđ Chris Cornell tónleikana. Cornell er einn af betri söngvurum rokksins og olli mér engum vonbrigđum.
Hann náđi frábćrri stemmingu í höllinni og var gaman hvađ áhorfendur voru međ lögin á hreinu enda geislađi af kallinum og hann var greinilega mjög ánćgđur međ viđtökurnar.
Cornell flutti flest lögin sem ég var ađ vonast eftir enda tónleikarnir náđu hátt í tvo og hálfann tíma. Hann endađi svo međ Whole Lotta Love eftir Led Zeppelin og lauk tónleikunum međ krafti. Toppurinn fyrir mig var Jesus Christ Pose og Black Hole Sun. Outshined og Say Hello 2 Heaven voru líka hápunktur.
Órafmagnađur kafli um miđbik tónleikana kom líka mjög vel út.
Hljómsveitin sem hann var međ var ekki frábćr. Svona sćmilegir spilarar og sérstaklega tók mađur eftir ţví ađ Soundgarden lögin hljómuđu ekki eins vel og mađur vonađi. Enda kannski ekki hćgt ţví Soundgarden var einstök hljómsveit.
En án ţess ađ fara of mikiđ í smáatriđi ţá var ţetta hin besta skemmtun og mikil upplifun ađ sjá Cornell á sviđi. Ćđisleg stemming í höllinni og hljóđiđ gott. Ég er sáttur!
Chris Cornell međ tónleika í Laugardalshöllinni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Hann er farinn...
6.9.2007 | 21:07
... En tónlistin lifir. Pavarotti var ótrúlegur söngvari. Held ađ hreinari tenor rödd sé varla mannleg.
Caruso lagiđ finnst mér alltaf áhrifaríkt.
Skari bloggvinur var ađ biđja um fleiri lög. Alveg sjálfsagt
Hér er smá gćsahúđ međ Queen
Miss Sarajevo međ Passengers er klassík.
Og ađ lokum. Nessum Dorma. Pavarotti var fćddur til ađ syngja ţessa aríu
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Fimm bestu gítarriffin
5.9.2007 | 22:04
Í Classic Rock blađinu góđa sem ég hef veriđ ađ vitna í undanfariđ velja ţeir 5 söguleg gítarriff sem hafa mótađ ţungarokkiđ.
Mađur getur ekki annađ en veriđ sammála ađ ţessir 5 gítarleikarar eru stórmenni í tónlistarheiminum.
Lögin og listamennirnir eru taldir upp eftir tímaröđ laganna.
Jimi Hendrix
Gítarriff
Purple Haze (1967)
Jimmy Page
Gítarriff
Whole Lotta Love (1969)
Tony Iommi
Gítarriff
Iron Man (1971)
Ritchie Blackmore
Gítarriff
Smoke On The Water (1972)
Angus Young
Gítarriff
Back In Black (1980)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
10 bestu Hármetalhljómsveitirnar!
3.9.2007 | 20:28
Ég ćtla ađ halda áfram ađ birta lista úr hinu stórskemmtilega blađi Classic Rock.
Ţeir birtu nýlega lista yfir 10 bestu hármetal hljómsveitirnar ađ ţeirra áliti og ţćr eru.
Bon Jovi
Plata sem er mćlt međ
Slippery When Wet 1986
Ratt
Plata sem er mćlt međ
Invasion Of Your Privacy 1985
8. sćti
Winger
Plata sem er mćlt međ
Winger 1988
Poison
Plata sem er mćlt međ
Open Up And Say...Ahh 1988
6. sćti
Skid Row (Sorrí Ađalsteinn)
Plata sem er mćlt međ
Skid Row 1989
Warrant
Plata sem er mćlt međ
Cherry Pie 1990
4. sćti
Cinderella
Plata sem er mćlt međ
Long Cold Winter 1988
LA Guns
Plata sem er mćlt međ
Cocked & Loaded 1989
2. sćti
Guns n' Roses
Plata sem er mćlt međ
Appetite For Destruction 1987
1. sćti
Mötley Crue
Plata sem er mćlt međ
Dr. Feelgood 1989
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
Fimm bestu plötur....
2.9.2007 | 13:46
....sem höfđu áhrif á fćđingu ţungarokksins ađ mati blađsins Classic Rock eru....
5. sćti
Van Halen-Van Halen (1978)
4. sćti
Judas Priest-Sad Wings Of Destiny (1976)
3. sćti
Scorpions-Lovedrive (1979)
2. sćti
Montrose-Montrose (1973)
1. sćti
Black Sabbath-Black Sabbath (1970)
Ţá er listinn kominn
Hér er hann í heild
1. Black Sabbath-Black Sabbath
2. Montrose Montrose
3. Scorpions-Lovedrive
4. Judas Priest-Sad Wings Of Destiny
5. Van Halen-Van Halen
6. Deep Purple-Machine Head
7. AC/SC-Powerage
8. Ted Nugent-Ted Nugent
9. Motorhead-Overkill
10. Rainbow-Rising
11. Blue Öyster Cult-Agents Of Fortune
12. Blue Cheer-Vincebus Eruptum
13. Rush-2112
14. UFO-Lights Out
15. Iron Butterfly-In A Gadda Da Vida
16. Steppenwolf-Steppenwolf
17. Mountain-Climbing
18. Dust-Dust
19. Grand Funk Railroad-E Pluribus Funk
20. Kiss-Alive!
21. Accept-Accept
22. Triumph-Rock And Roll Machine
23. Budgie-Never Turn Your Back On A Friend
24. MC5-Kick Out The Jams
25. Queen-Queen II
26. Sir Lord Baltimore-Kingdom Come
27. Vanilla Fudge-Vanilla Fudge
28. Iggy And The Stooges-Raw Power
29. Uriah Heep-Demons And Wizards
30. Black Widow-Sacrifice
Rock og Roll
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Topp tíu
1.9.2007 | 17:18
Ţá erum viđ komin í topp tíu á upptalningu á vali Classic Rock blađsins á 30 bestu plötum sem höfđu áhrif á fćđingu ţungarokksins.
10. sćti
Rainbow-Rising (1976)
9.sćti
Motorhead-Overkill (1979)
8. sćti
Ted Nugent-Ted Nugent (1975)
7. sćti
AC/DC-Powerage (1978)
6. sćti
Deep Purple-Machine Head (1972)
Svo koma 5 efstu sćtin á morgun
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)