Hangman & the Papist

Ég ætla að skella öðru lagi og texta með Strawbs. Ég dett alltaf við og við í að hlusta á þá. Var að kaupa 3 endurútgáfur á disk fyrir stuttu. Fyrsta platan þeirra Stawbs sem er stórfín. Síðan Dragonfly og Nomadness sem eru aðeins síðri. Ég er sérstaklega hrifinn af textanum í "Hangman & the Papist". Textarnir eru oft stórgóðar smásögur sem mér líkar mjög vel.

 

 

The village square stands quiet
The curfew still enforced
The streets are even clear of dogs and whores
Like some evil bird-of-prey
The scaffold spreads its wings
The people build their fires and bolt their doors

The mayor is giving dinner to the officers’ wives
His eldest son is learning how to fawn
The barrick block is hushed and tense
The soldiers drawing lots
Who will be the hangman in the dawn?

The lot falls on a young man
Who has served for but a year
His home is in the village close nearby
He shivers at the thought of what
He’s forced to do next day
He wonders who it is who has to die?

And the full moon casts a cold light
On the gloomy prison walls
The papist walks his cell
He cannot sleep
He hears the waiting gallows creaking
Just beyond that door
He prays for he has no more tears to weep

The day begins to break
A muffled drums begins to sound
A crowd begins to gather in the square
The presence of the hangman
In his terrifying mask
Weighs heavy on the minds of all those there
The colonel reads the sentence
Which the papist knows by heart:
He has failed to show alliegence to the king
His crime is thus with God himself
And in his name he must hang
The papist, head held high
Says not a thing

The jailer binds his hands
And puts his blindfold to his eyes
He leads him through the door before the crowd
The hangman sees his victim
And the blood drains from his face:
He sees his younger brother standing proud
The hangman tries to protest
But is ordered to proceed
His trembling hands begin to take the strain
His eyes are blind with streaming tears
And he cries for all to hear:

Forgive me God we hang him in thy name!
Forgive me God we hang him in thy name!
Forgive me God we hang him in thy name!
Oh please forgive me God we hang him in thy name!
Forgive me God we hang him in thy name!

 

Rokk og roll Halo

 


Beside the Rio Grande


Hljómsveitin Strawbs er í miklu uppáhaldi hjá mér. Þeir spila Þjóðlagarokk og hafa starfað frá 1964. Bestu plötur þeirra komu út á bilinu 1969-1974 en döluðu töluvert eftir það. Ég ætla að fjalla nánar um þessa hljómsveit þegar ég hef betri tíma en langar til að birta texta af laginu "Beside the Rio Grande" sem var á plötunni Deep Cuts sem kom út 1976. Magnaður texti.

It happened rather suddenly that the Preacher came to town
With stories from the Testaments of men of great reknown
With his box of patent medicines he swore to cure all ills
From the lameness in the horses, to the children's colds and chills
And he had along his Indian wife and a country music band
Who sang of peace and brotherhood beside the Rio Grande.

Now the Preacher quickly gathered sick and poor from miles around
Who came to him for comfort and to hear his country sound
But the mayor thought he was trouble when he spoke against the law
And he saw the growing power of the crowds that he could draw
And he worried when the Preacher bought himself a plot of land
To settle with his family beside the Rio Grande.

The saloon was pretty crowded and the stakes was a-running high
And the girls sang sentimental songs that made us cowboys cry
We began to criticise the Preacher marrying a squaw
And how could he associate with cripples, drunks and whores
And in a crazy fit the Preacher scattered chips and winning hands
And condemned it as a den of vice beside the Rio Grande.

Now the boys were drunk and rowdy, and mostly pretty mean
And we dragged him to the sidewalk and whipped his shoulders clean
We said he was responsible for bringing on the drought
That had burned off all the spring grass and had wiped the young herd out
The sheriff would not get involved, the law could take no hand
The Preacher had not harmed a soul.

We pegged him on the hillside alongside two Apache braves
Who'd been given picks and shovels and been made to dig their graves
And when he asked for water stood and pissed around his feet
While his tongue swelled up and blackened in the burning desert heat
And someone said we ought to mark the Preacher with a brand
To show that he did not belong beside the Rio Grande.

Then the sky began to darken and a breeze whipped up the dust
And some of us were frightened while others swore and cursed
And the Preacher said a few words with his final dying breath
About forgiving us for what we had done to bring about his death
And as the night began to fall we covered him with sand
And left his weary bones to bleach


Ekki gefast upp

Peter Gabriel hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Í den þótti mér Genesis alltaf miklu betri með Gabriel frekar en Collins. Er reyndar í dag farinn að meta betur margt sem Genesis gerðu með Phil Collins. Kannski er það aldurinn Wink

Kate Bush er síðan ein af mínum allra uppáhalds söngkonum og lagasmiðum. Flestar plötur sem hún gerði voru snilld. 

 

Þegar hún og Peter Gabriel gerðu lag saman þótti mér það mjög góð blanda. Hún hafði að vísu sungið með Gabriel áður en ekki svona hreinann dúett. Myndbandið sem hér fylgir (Það var reyndar gert tvö við lagið, hitt var ekki eins gott) er einstaklega vel heppnað. Þau tvö í faðmlögum allt lagið Smile

 


Eitt gott lag

Það er alltaf gott og hollt að hlusta á Iggy Pop við og við.

 

Hér er ein snilldin Smile

 

 


Laugavegurinn tæmdist...

... af Íslendingum í dag. Fyrst áttaði ég mig ekki á hvað gerðist. Svo mundi ég eftir leiknum. Á meðan leiknum stóð kom aðeins einn íslendingur í búðina sem horfði undrunaraugum á mig þegar ég spurði á Ensku "Can I help you". Ha ha það var bara ekki í undirmeðvitundinni annað :-) Ég fylgdist með leiknum á MBL og afgreiddi útlendingana með bros á vör og Surftónlist í græjunum.

Núna eru bílarnir komnir aftur flautandi með Íslenska fánann.:-)


Svartur ís

 

                                                                                                                                                            acdc.jpg

 

 Þann 20 október næstkomandi kemur út ný plata með AC/DC. Það eru átta ár síðan þeir gáfu út plötu síðast þannig að langri bið er lokið. Platan heitir "Black Ice" og er Brendan O'Brien upptökustjóri. Fyrsta smáskífan "Rock n' roll train" kemur út 28 Ágúst.

 

Í kjölfarið verður væntanlega tónleikaferðalag sem líklegast verður þeirra síðasti túr. Það er á hreinu að ég ætla að grípa þá einhverstaðar enda AC/DC tónleikar með bestu skemmtun sem býðst. Hef séð þá 5 sinnum og þeir hafa aldrei klikkað. 

 

 

Rokk og roll Devil

 

 


Draggkeppni

Ég fór í gærkveldi með Thelmu minni á Draggkeppni í Íslensku Óperunni. Þetta er í fyrsta skipti sem ég fer á þessa keppni og ég skemmti mér alveg þrælvel. Sonur Thelmu tók þátt í einu atriðinu og ég var að sjálfsögðu ekki hlutlaus hvað keppnina varðar. "Okkar atriði" vann ekki en það skipti ekki máli hvað skemmtunina varðar. Áhuginn, keppnisskapið og metnaðurinn skein í gegn hjá öllum keppendum og gríðarleg vinna lagt í atriðin sem flest heppnuðust mjög vel. Haffi Haff var kynnir og frábær eins og við mátti búast. Skemmtilegast þótti mér að sjá hann í Motorhead bol. Greinilega smekksmaður á ferð.

 

Hér eru nokkrar myndir sem ég tók af keppninni.

 

img_0157.jpgimg_0182.jpg

 

                                                                img_0138.jpg                                                                                       img_0141.jpg


Kvöldlestin

 

 

Eitt fallegasta lag Johnny Cash (og þau eru mörg) er útgáfa hans af laginu "On the Evening Train" eftir Hank Williams sem er að finna á plötunni "American V-A Hundred Highways".

 

Gæsahúð!

 

 



The baby's eyes are red from weeping

It's little heart is filled with pain

And Daddy cried they're taking Mama

Away from us on the evening train



I heard the laughter at the depot

But my tears fell like the rain

When I saw them place that long white casket

In the baggage coach of the evening train



As I turned to walk away from the depot

It seemed I heard her call my name

Take care of baby and tell him darling

That I'm going home on the evening train



I pray that God will give me courage

To carry on til we meet again

It's hard to know she's gone forever

They're carrying her home on the evening train


Í Sambandi

Það hefur ekki verið bloggað mikið af minni hálfu undanfarið. Makkinn minn hrundi og það er ljóst að maður er hálf handalaus án tölvu! Það kom ekkert annað til greina en að kaupa nýjann Makka og nú er ég kominn með nýja Mac Pro vél og er mjög hamingjusamur. Hvernig fór maður að í gamla daga þegar engar tölvur voru?

Annars er bara allt á fullu eftir fríið. Opnaði formlega nýja Smekkleysu plötubúð síðasta föstudag og er mjög glaður. Hún byrjar frábærlega vel og að sjálfsögðu eru túristar áberandi og ekki skemmir þetta frábæra veður :-)

Rokk og sól :-)


Iron Maiden tónleikar

maiden_595623.jpg

 

Er komin heim eftir 10 daga frábæra ferð til London. Ferðin endaði ekki amalega. Tónleikar Iron Maiden í Twickenham voru hreint frábærir.

 

 

 

img_0093_595693.jpgHitti tvo bloggvini. Þráinn og Aðalstein sem reyndust mjög skemmtilegir ferðafélagar og við höfðum nóg um að spjalla. 

Fyrst á svið steig Lauren Harris sem er dóttir bassaleikara Iron Maiden og ég fór bara að kaupa boli meðan hún spilaði. Æi greyið hún er ekki góð!

 

Næst á svið voru Without Temtation sem voru mjög góð. Væri til í að sjá þau á eigin tónleikum. Vel spilandi og skemmtileg sveit.

 

Avanged Sevenfold stigu næst á svið og ég hef lítið um þá sveit að segja. Hundleiðinlegt háskólarokk sem engan vegin höfðaði til mín.

 

Þá stigu loks Iron Maiden á svið og þvílíkir tónleikar. Lagalistinn var rosalegur.

Aces High

2 Minutes To Midnight

The Trooper

Revelation

Wasted Years

Can I Play With Madness

Number Of The Beast

Heaven Can Wait

Rime Of The Ancient Mariner

Powerslave

Run To The Hills

Fear Of The Dark

Iron Maiden

Moonchild

Clairvoyant

Hallowed Be Thy Name

 

Þetta var draumalagalisti og af öllu þessu góðgæti stóðu Rime of the Ancient, Powerslave, Moonchild og Fear of the Dark efst í kollinum eftir tónleikana. "Showið" var rosalegt og áhorfendur þvílíkt með alla texta á hreinu og stundum heyrði maður varla í hljómsveitinni fyrir áhorfendum! Æðislegt.

 

Sunnudeginum var svo vel varið með bloggvinunum og við þræddum nokkrar plötubúðir og flugum svo heim um kvöldið. 

 

Rokk og roll Devil

 

 

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband