Kvikmyndatilvitnun dagsins

Ég hef alltaf veriđ mikill kvikmyndafíkill. Ég horfi lítiđ á sjónvarp en mikiđ á DVD ţví mér finnst svo ţćginlegt ađ vera minn eiginn dagskrárstjóri :-) Ég hef lítiđ náđ ađ horfa undanfariđ vegna anna og eins hefur ţađ mikiđ veriđ ađ gerast í tónlistinni ađ meiri tími hefur fariđ í músík en myndir :-)

Ég bjó til smá hólf hér til hliđar međ myndum sem eru á leiđinni í DVD tćkiđ. Eins bjó ég til "Kvikmyndatilvitnun dagsins" sem ég ćtla ađ uppfćra daglega sjálfum mér og vonandi fleirum til skemmtunar :-)

Tilvitnun dagsinns er "What we've got here is failure to communicate". Ţađ var karakterleikarinn stórgóđi Strother Martin sem gerđi ţessa setningu ódauđlega í myndinni Cool Hand Luke međ Paul Newman frá 1967. Hljómsveitin Guns n' Roses gerđi svo setninguna enn ódauđlegri međ ţví ađ nota hana í byrjun lagsins "Civil war"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk fyrir innlitiđ Bjarni. Ţađ er pottţétt ađ ég mun ekki gleyma klisjunum :-)

Kristján Kristjánsson, 25.3.2007 kl. 11:00

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sammála Bjarna, vinsamlegast haltu áfram svona Kristján.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.3.2007 kl. 12:17

3 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Hmmm... ég sé ađ ég ţarf ađ fara fjárfesta í "The best movies of the ´60" líka :)

Thelma Ásdísardóttir, 25.3.2007 kl. 12:57

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já Thelma Já :-)

Kristján Kristjánsson, 25.3.2007 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.