Jag heter Metallica Jörgensen

Samkvćmt vefritinu panama.is fengu sćnskir foreldrar leyfi til ađ skíra dóttur sína Metallica. Ţó Metallica sé ágćt hljómsveit fćri mađur nú seint ađ skíra barniđ sitt eftir henni. Stundum finnst mér foreldrar hafi gleymt ţví hvernig er ađ alast upp. Barniđ á líklegast eftir ađ líđa fyrir ţessi sniđugheit foreldranna. Hvađ nćst? Cannibal Corpse? Slayer? Flaming lips?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grumpa

Skítamórall Jónsson vćri t.d frekar ósvalt

Grumpa, 26.3.2007 kl. 01:08

2 Smámynd: Jens Guđ

Ţjóđfélög sem eru blessunarlega laus viđ mannanafnanefndir eru betur sett en ţau sem eiga allt undir sérvisku ríkisrekinna mannanafnanefnda.  Ásthildur Cesil barđist í mörg ár viđ ađ fá Cesil nafniđ skráđ međ C (í stađ Sesil).  Eftir margra ára stređ fékk hún loks ađ heita í höfuđiđ á afa sínum. 

Vissulega fara sumir yfir strikiđ,  samanber Frank Zappa sem gaf dóttur sinni nafniđ Mánapartur.  En krakkar hafa til vara ţann rétt ađ breyta um nafn ef nafniđ er íţyngjandi.  Tengdamóđir mín til nćstum aldarfjórđungs var ósátt viđ ađ heita Ţorláksína ađ millinafni.  Henni ţótti ţađ hljóma of líkt nafninu Appelsína.  Ég ráđlagđi henni ađ fara á Hagstofuna og droppa ţessu nafni.  Ţađ var ekkert mál. 

Jens Guđ, 26.3.2007 kl. 01:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.