Skruddufundur

Í gćrkveldi var haldinn fundur í menningar og lestrarklúbbnum Skruddunum. Fundurinn var frábćr eins og alltaf. Viđ rćddum bók mánađarins sem var Hroki og hleypidómar eftir Jane Austen. Ég varđ ađ viđurkenna ađ ég náđi ekki ađ klára bókina fyrir fundinn. Mér fannst hún alls ekki leiđinleg en hún var erfiđ lesa. Sögumátinn og viđhorfin á ţessum tíma eru mér mjög framandi og stundum varđ ég bara reiđur yfir fordómum sem voru uppi á ţessum tíma gagnvart náunganum. Á móti kom ađ mér fannst ţessi hugsunarháttur mjög áhugaverđur og gaman ađ pćla í hugsunargangi fyrir 200 árum. En allavega umrćđurnar um bókina voru mjög fjörugar og áhugaverđar og flestir voru ánćgđir međ valiđ á viđfangsefninu :-)

Ađ sjálfsögđu voru önnur mál rćdd sem spannađi allt frá Tíbeskum múnkum, Eurovision, SMS kynslóđina, pólítik, trúmál, passíusálmana, Keith Richards, uppeldismál, matargerđ, actionary, leikhús og margt margt fleira.

Nćsta bók sem var valin var Zorro eftir Isabel Allende og stóđ valiđ á milli hennar og "The Dirt" ćfisögu Mötley Crue :-) Sú bók ásamt ćfisögu Keith Richards er reyndar skyldulesning fyrir alla áhugamenn og konur um ólifnađ poppstjarna. Ótrúleg frásögn.

Nćsti fundur verđur svo haldinn hjá undirrituđum eftir 4 vikur. Takk fyrir ćđislega kvöldstund og Lolla, ţetta flan er vanabindandi :-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er nú ekki eins og hroki og hleypidómar hafi horfiđ fyrir 200 árum.  Mjög háţróađ og innofiđ fyrirbrigđi í dag.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.4.2007 kl. 22:35

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Innilega sammála ţví Jón Steinar. Fannst bara áhugaverđ birtingarmynd ţess fyrir 200 árum miđađ viđ í dag.

Kristján Kristjánsson, 16.4.2007 kl. 23:05

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sammála Jóni Steinari.  Nú eru hrokinn og hleypidómarnir oftast framreiddir í fallegum neytendapakkningum.

Hef lesiđ Zorro, Dirt og Keith bćkurnar.  Allar bráđnauđsynleg lesning.  Hlýtur ađ vera skemmtilegt ađ vera í svona lestrarklúbb.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.4.2007 kl. 09:54

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já Jenný. Ţessi lestrarklúbbur var bráđsnjöll hugmynd. Bćđi er mađur oft ađ lesa bćkur sem mađur mundi sennilega ekki lesa auk ţess sem félagsskapurinn er mjög skemmtilegur

Kristján Kristjánsson, 17.4.2007 kl. 10:37

5 identicon

Smápćling varđandi titilinn á sögunni hennar Jane Austen. Pride er ţýtt sem hroki en ég myndi halda ađ réttari ţýđing vćri stolt, metnađur, dramb eđa stćrlćti sem passar eigilega betur viđ týpurnar í bókinn. Hins vegar stuđla ţessi orđ alls ekki viđ hleypidóma svo ţannig er ţađ nú.  

linda (IP-tala skráđ) 17.4.2007 kl. 21:52

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Góđur punktur Linda. Stolt er bein ţýđing en titillinn hljómar ekki eins vel, ţađ er satt :-) Kannski "Stolt og stćlar" Ţađ stuđlar betur :-)

Kristján Kristjánsson, 17.4.2007 kl. 22:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband