Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Ágúst 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
2 Góđar
21.4.2007 | 11:56
Ţađ eru 2 sérstakalega góđar plötur sem hafa veriđ mikiđ í spilararnum hjá mér ţessa vikuna.
Ţađ eru frekar ólíkar plötur. Önnur er međ hljómsveitinni CocoRosie og heitir "The Adventures of Ghosthorse and Stillborn". Ţessi plata kom út fyrir stuttu og spái ég henni sem einni af plötum ársins. Ţađ er Valgeir í Gróđurhúsinu sem er upptökustjóri plötunnar og nćr mjög flottum ferskum hljóm í plötuna. Platan er mjög fjölbreitt, samblanda af indí popptónlist međ smá krútt ívafi. Flottar ballöđur, skemmtilegt popp"beat" og frumlegar lagasmíđar eru ađall ţessarar eđalskífu.
Hin platan er svo međ tónlistarmanninum ódauđlega Richard Thompson sem gerđi garđinn frćgann m.a. međ ţjóđlagasveitinni Fairport Convention. Platan kemur ađ vísu ekki út fyrr en í nćsta mánuđi en mér barst kynningareintak af henni í vikunni og ég kolféll. Ég hef ekki mikiđ veriđ ađ fylgjast međ ferli Thompson undanfarin ár en ef ţetta er eitthvađ líkt ţví sem hann hefur veriđ ađ gera hef ég greinilega misst af miklu. Platan er mjög grípandi og einsaklega vel spiluđ. Gítarhljómurinn er frábćr og hef ég ekki heyrt jafn flott gítarspil mjög lengi. Samt án ţess ađ vera sýna sig neitt. Fellur algerlega inní laglínur. Ţoli ekki ţegar gítarleikarar eru ađ spila "heyrđu hvađ ég er góđur lagiđ" Platan heitir "Sweet Warrior".
:-)
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er ađ hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er ađ hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bćkur
Á náttborđinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er ađ horfa á
Orđiđ
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
aloevera
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Atli Freyr Arnarson
-
Áddni
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Á senunni,félag
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Bergur Thorberg
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Björg Ásdísardóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Dofri Hermannsson
-
Eyþór Árnason
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gils N. Eggerz
-
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
-
Grumpa
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Bergmann
-
Guðni Már Henningsson
-
Gulli litli
-
Halldór Ingi Andrésson
-
Haukur Viðar
-
Heiða
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Hljómsveitin Swiss
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Baldursson
-
Hr. Örlygur
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingi Björn Sigurðsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Íris Ásdísardóttir
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
jósep sigurðsson
-
Karl Tómasson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Ketilás
-
Kolgrima
-
Krummi
-
Lauja
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Ásdísardóttir
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Morðingjaútvarpið
-
Morgunblaðið
-
My Music
-
Myndlistarfélagið
-
OM
-
Óskar Þorkelsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Ruth Ásdísardóttir
-
SeeingRed
-
Sigga
-
Siggi Lee Lewis
-
SIGN
-
Steingrímur Helgason
-
Stenn Backman
-
Sverrir Stormsker
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Torfusamtökin
-
Tómas Þóroddsson
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Vér Morðingjar
-
Vinir Tíbets
-
Þjóðleikhúsið
-
Þorsteinn Briem
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeiđ: Ógleymanlegt augnablik á Ţjóđhátíđ
- Urgur í Stöđfirđingum vegna vatnsmengunar
- Tveir handteknir fyrir líkamsárás í Árbć
- Gosóróinn féll: Gćti veriđ tildrögin ađ goslokum
- Spilafíkn tuttugu sinnum algengari međal fanga
- Myndir: Brekkan í rúst
- Ljósiđ var gult: Síđustu ţrjú slys á sama stađ
- Tónleikahald endurvakiđ í Skúlagarđi
- Verulegur verđmunur á rútum
- Metađsókn á Akureyri: Myndir
Erlent
- Situr á tonni af sprengiefni
- Átta Tiktok-stjörnur handteknar
- Fjórir slasađir eftir alvarlegt umferđarslys
- Aftökur halda áfram í Sádi-Arabíu
- Leita til Trumps um ađstođ viđ ađ binda enda á stríđiđ á Gasa
- Par stundađi kynlíf í leiktćki skemmtigarđar
- Sakborningar fyrir rétti vegna árásar á skemmtistađ í Moskvu
- Ţrír í gćsluvarđhald vegna morđs
- Sautján hitamet slegin í Japan
- Tugir látnir og margra saknađ eftir ađ bátur sökk
Íţróttir
- Valur - Breiđablik, stađan er 0:2
- Sextán ára skorađi fyrir Liverpool
- Framlengir viđ nýliđana
- Fallegt framtak á Nesinu
- HK fćr liđsstyrk frá Akureyri
- Bruno kallađi liđsfélagana lata
- Hlakkar til ađ vinna međ Tómasi
- Á leiđ til Everton frá Chelsea
- HM íslenska hestsins hefst í Sviss á morgun
- Enginn miđvörđur í byrjunarliđi Liverpool
Viđskipti
- Forréttindi ađ vera Íslendingur í Japan
- Hiđ ljúfa líf: Fríhafnargull og vonbrigđi ársins
- Ţjónusta mörg af ţekktustu fyrirtćkjum Japans
- Oculis tryggir sér allt ađ 100 milljónir CHF
- Uppgjöriđ yfir vćntingum
- Fiskar, ísbirnir og framtíđin
- Valin í úrvalshóp á frumkvöđlasamkeppni í Japan
- Bandaríkin í vexti en Evrópa í vanda
- Undirliggjandi rekstur sterkur
- Jákvćđ ţróun á markađi međ fyrirtćkjaskuldabréf
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.