Sumarplatan í dag

Bruce SpringsteenÉg er ađ hlusta á alveg ćđislega plötu í sólinni í dag Smile Ný tónleikaplata međ Bruce Springsteen ţar sem hann flytur lög međ ţjóđlagasveitinni sinni.

 

Ég hef ekki veriđ neinn mikill Springsteen ađdáandi í gegnum árin. Alltaf boriđ virđingu fyrir kallinum og finnst hann yfirleitt frábćr á sviđi. Fékk dálítiđ ógeđ á "Born in the USA" á sínum tíma ţegar sú plata var ofspiluđ í útvarpi.

 

Í fyrra ţegar ég heyrđi "The Pete Seeger Sessions" međ Springsteen fékk ég alveg nýjan áhuga fyrir kallinum og hlustađi mikiđ á ţá plötu og hún endađi sem ein af plötum ársins hjá mér. Hann flytur flest lögin á ţessarri skífu ásamt öđrum lögum, bćđi hans eigins og annara. Ennig fylgir DVD međ ţeirri útgáfu sem ég keypti sem ég á eftir ađ horfa á.

 

Ef ég ţekki vini mína á Rás 2 á eflaust eftir ađ heyrast af ţessari plötu í sumar ţar Smile 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Er enn međ smá leiđa á Springsteen-karlinum eftir "born in the USA".  Takk fyrir frábćra pistla.

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 08:55

2 Smámynd: Grumpa

ég á enţá eftir ađ "uppgötva" Bruce Springsteen, kanski kemur ţađ svona á efri árum

Grumpa, 14.6.2007 kl. 21:08

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ábyggilega

Kristján Kristjánsson, 14.6.2007 kl. 21:18

4 identicon

Springsteen og Vedder voru flottir saman ađ taka Betterman...
Og já, ég ţarf alltaf ađ blanda PJ eđa öđru grunge-i viđ allt.

Maja Solla (IP-tala skráđ) 14.6.2007 kl. 23:17

5 identicon

...En nú er ég forvitin ađ vita hvađ ţér finnst um nýju Cornell?

Maja Solla (IP-tala skráđ) 15.6.2007 kl. 00:04

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég er engann veginn ađ fíla Cornell plötuna. Hún er geysileg vonbrigđi. Einhver sagđi ađ hann vćri of glađur á plötunni. Kannski satt. En ađalmáliđ er ađ lagasmíđarnar eru alls ekki góđar. Ţađ eru 3-4 ágćt lög en ekki meir. Synd eins og fyrri platan hans var góđ. Ég er búinn ađ leggja plötuna til hliđar í bili. Set hana örugglega aftur á fyrir tónleikana sem mér hlakkar rosalega til ađ sjá.  

Kristján Kristjánsson, 15.6.2007 kl. 18:18

7 identicon

Ći, ţú ferđ á tónleikana... Bölvađur. En já, ég hef ekki hlustađ á plötuna í dágóđan tíma núna, sé enga ástćđu til ađ gefa henni fleiri sénsa...

Maja Solla (IP-tala skráđ) 15.6.2007 kl. 20:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband