Afmæli

Ég er að undirbúa smá veislu í kvöld á Hringbrautinni af tilefni ** (Ritskoðað) ára afmæli mínu í dag :-) Mér finnst svooo skemmtilegt að undibúa svona gilli. Ætla búa til fullt af smáréttum og er að setja saman playlista fyrir kvöldið :-)

Vonandi sjá sem flestir sig fært um að mæta og hlakka til að sjá ykkur í kvöld!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með daginn. Þú fær aldeilis fallegan dag, njóttu þín í kvöld og skemmtu þér vel

Ragga (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 13:17

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk takk :-)

Kristján Kristjánsson, 30.6.2007 kl. 13:23

3 identicon

Innilega til hamingju með daginn, Kiddi!

Maja Solla (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 13:50

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk Maja Solla :-)

Kristján Kristjánsson, 30.6.2007 kl. 13:59

5 identicon

Til lukku með daginn Kiddi

Drífa Sig (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 23:06

6 Smámynd: Haukur Viðar

Nauhts.....til hamingju með daginn.

Og þar sem þú heitir Kristján Kristjánsson þá myndi internet-snuður um aldur þinn taka heila eilífð.
Ég verð víst að lifa með forvitninni

Haukur Viðar, 1.7.2007 kl. 04:33

7 Smámynd: Lauja

Til hamingju með daginn Kiddi minn 

Lauja, 1.7.2007 kl. 10:51

8 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ævinlega margblessaður Kiddi!

Haha, nú get ég sagt, að "gömul kynni gleymast ei" besta mál að endurnýja þau aðeins, en alveg hrikalega langt síðan...Takk kærlega fyrir að taka mig í hópinn! Þykist nú vita um aldurinn, skuggalega líkur mínum, haha, til lukku með afmælið þó síðbúið sé!

Vonandi fóru ekki of margir "öfugir" út úr partíinu, hehe!

Magnús Geir Guðmundsson, 1.7.2007 kl. 14:02

9 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Road To Peace Tom Waits

Fotheringay Fairport Convention

Stay (Faraway, So Close!) U2

Extreme Ways Moby

Tears Rush

Back In Black AC/DC

Children Of The Sea Black Sabbath

Touch Me The Doors

The Final Coutdown Europe

Sweet Child O' Mine Guns N' Roses

No Laughing In Heaven Ian Gillan

Good Times Bad Times Led Zeppelin

Kayleigh Marillion

Smokin' In The Boys Room Mötley Crüe

Ace of Spades Motörhead

Balls To The Wall Accept

All The Way From Memphis Mott The Hoople

Mr. Crowley Ozzy Osbourne

Because The Night Patti Smith

Street Of Dreams Rainbow

Paint It Black The Rolling Stones

Far Far Away Slade

Róisín Dubh (Black Rose) A Rock Legend Thin Lizzy

The Unforgettable Fire U2

Return To Fantasy Uriah Heep

Here I Go Again Whitesnake

Gimme All Your Lovin' ZZ Top

Eagle ABBA

Holding Out For A Hero Bonnie Tyler

Fiesta The Pogues

Frankenstein The Edgar Winter Group

Starman David Bowie

Killer Queen Queen

Rockaria Electric Light Orchestra

Rock And Roll Ain't Noise Pollution AC/DC

The Mob Rules Black Sabbath

Welcome To The Jungle Guns N' Roses

Aces High Iron Maiden

Black Dog Led Zeppelin

Blood Of My Enemies Manowar

Difficult To Cure (Beethoven's 9th) Rainbow

Don't Talk To Strangers Dio

The Ballroom Blitz Sweet

Guilty Of Love Whitesnake

White Wedding Billy Idol

Poison Alice Cooper

Should I Stay Or Should I Go? The Clash

2 Minutes To Midnight Iron Maiden

Those Where The Days Leningrad Cowboys

Bat Out Of Hell Meat Loaf

Kickstart My Heart Mötley Crüe

Spirit In The Sky Norman Greenbaum

Rock You Like A Hurricane Scorpions

Cat Scratch Fever Ted Nugent

Out In The Fields Thin Lizzy

Hot for Teacher Van Halen

Still Of The Night Whitesnake

Bring Back That Leroy Brown Queen

Children Of The Sea Black Sabbath

Don't Stop Me Now Queen

Dude (Looks Like A Lady) Aerosmith

Elected Alice Cooper

Dollar Bill Screaming Trees

Metal Heart Accept

Revival Soulsavers

Hung Up Madonna

In The Death Car Iggy Pop

Long Live Rock 'N' Roll Rainbow

Kárahnjúkar Rass

Keep Your Hands To Yourself The Georgia Satellites

La Grange ZZ Top

Lady Of The Lake Rainbow

Soldier Of Fortune Deep Purple

Tush ZZ Top

The Winner Takes it All ABBA

Stargazer Rainbow

The Show Must Go On Queen

On The Evening Train Johnny Cash

When The Crowds Are Gone Savatage

Kristján Kristjánsson, 1.7.2007 kl. 22:24

10 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Takk fyrir frábært kvöld elsku Kiddi og æðislega smárétti. Þú ert hér með orðinn tartalettumeistari hópsins :)

Thelma Ásdísardóttir, 1.7.2007 kl. 22:30

11 identicon

Glæsilegur playlisti!

Ragga (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 22:36

12 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk Thelma :-) Þetta var æðislegt kvöld :-)

Kristján Kristjánsson, 1.7.2007 kl. 22:48

13 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Til hamingju með afmælið og playlistann. Allt í lagi á meðan þú þarft ekki að setja 3 *** í staðinn fyrir aldurinn.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.7.2007 kl. 00:46

14 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Bara eitt lag með meistara Bowie??? En mikið held ég að þetta hafi verið skemmtilegt...til hamingju með viskuna. Hún vex með aldrinum.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.