Ţema dagsins: Hestar

 

Hér koma 3 lög sem öll tengjast hestum. Ekki spyrja mig af hverju LoL

 

Fyrsta lagiđ er seinni tíma lag međ hljómsveitinni frábćru The Byrds. Frá 1971 og heitir Chestnut Mare

 

 

 

Nćsta lag er međ Patti Smith. Ţađ var upprunanlega á plötunni Horses sem er skyldueign!

 

 

Ađ lokum ađ sjálfsögđu Wild Horses međ Stones (En ekki hvađ)

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grumpa

ég sé ađ sumir eru ađ tapa sér í gömlum vídeóum :) en snilldar lög allt saman!

Grumpa, 21.8.2007 kl. 22:36

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Jamm ég er búinn ađ komast ađ ţví ađ flensu fylgir mikiđ gláp á svarthvítar DVD myndir og You Tube :-)

Kristján Kristjánsson, 21.8.2007 kl. 22:43

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Víst ertu Jesú kóngur klár, var ţađ um hesta?? kveđja í flensubćliđ.

Ásdís Sigurđardóttir, 21.8.2007 kl. 22:58

4 Smámynd: Jens Guđ

  Mikiđ yrđi nú Gunni "Byrds" kátur ađ sjá ţetta.  Viđ hittumst einmitt á hljómleikum Pattíar. En hún sveikst um ađ taka "So You Want to be a Rock n´Roll Stars" eftir Byrds Ţó ađ hún hafi afgreitt ţađ glćsilega á "Wave".  En ef ég man rétt ţá samdi Keith "Wilde Horses" sérstaklega fyrir Gram Parson á sínum tíma. 

Jens Guđ, 22.8.2007 kl. 01:20

5 Smámynd: Morđingjaútvarpiđ

Ţó svo ađ ég geti nćstum kallast Stones-ađdáandi ţá myndi ég ekki hika viđ ađ henda restinni af Stones-katalógnum á haf út til ađ bjarga ţeirri tónsmíđ sem Wild Horses er.

Úff.......

-Haukur 

Morđingjaútvarpiđ, 22.8.2007 kl. 02:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband