Klassík

 Ég tók plötuna "Out of our heads" fram í kvöld međ Rolling Stones. Ţetta er ein af mínum uppáhaldsplötum međ Stones. Fyrstu plöturnar ţeirra eru svo skemmtilega hráar og kraftmiklar.

 

Var svo ađ skođa ţetta myndband međ ţeim. Rosalega voru ţeir ungir og snyrtilegir á ţessum tíma Smile

 

 



Svo fć ég aldrei nóg af Angie. Ţetta er ein besta ballađa allra tíma! Strákarnir eru međ rósir á gíturum og Jagger međ rós í hnappagatinu Smile

 

 



Svo rakst ég á ţetta sólólag međ Mick Jagger. Ţetta hef ég ekki heyrt árum saman. 

 

 



Rokk og roll Devil


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grumpa

langt síđan Keith hefur veriđ svona sléttur í framan

annars er til ótrúlega mikiđ af góđum lögum međ Stones og á tímabilinu frá ´65-´72 virđast ţeir ekki geta samiđ nema frábćr lög. fć aldrei leiđ á ţeim

Grumpa, 18.9.2007 kl. 23:11

2 Smámynd: Karl Tómasson

Kristján, sem sagt Rollingur.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 19.9.2007 kl. 00:10

3 identicon

Stones eru í miklu uppáhaldi og ég er sammála, fyrstu plöturnar eru ótrúlega skemmtilega, ţađ er ţó langt síđan ađ ég hef sett out of our heads í spilarann, verđ ađ bćta úr ţví.

Ragga (IP-tala skráđ) 19.9.2007 kl. 06:52

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Sćll Kiddi minn!

Fyrir mér verđa Stones fyrst og síđast fínt "Pobbrokkblúsband" og hvorki betri né verri en flest önnur slík!

Magnús Geir Guđmundsson, 20.9.2007 kl. 18:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband