Góđ kvöldstund á Wembley

Ég skaust til London um helgina og fór á Wembley Arena á laugardagskvöld.

 

Iced earthŢar steig fyrst á sviđ hljómsveitin Iced Earth og spilađi hálftíma prógramm. Ég ţekki ekki mjög vel plötur Iced Earth. Lögin voru svona "týpísk" ţungarokkslög. Ekkert sérstakt en alveg ok. Skemmtilegasta fyrir mig var ađ sjá á sviđi söngvarann Ripper Owens sem söng međ Judas Priest í nokkur ár eftir ađ Rob Halford hćtti og myndin Rock Star var byggđ á lífshlaupi hans minnir mig.

 

 

 

 

Lamb of godNćsta hljómsveit á sviđ var Lamb of God og hún algerlega heillađi mig. Ég átti reyndar von á ţeim góđum ţví ţeir hafa gert hreint frábćrar plötur. En á tónleikum eru ţeir ćđislegir. Spiluđu í 40 mínútur og ađ sjá svona góđa hljómsveit sem upphitunarhljómsveit er mjög óvenjulegt. En eins og ţeir sögđu sjálfir á tónleikunum, ţá vćru ţeir ekki til ef ekki hefđi veriđ Black Sabbath! Ćđisleg upplifun!

 

 

 

 Black Sabbath

Nćst á sviđ var ađalnúmeriđ. Black Sabbath međ Ronnie James Dio í fararbroddi! Ţeir fluttu eingöngu lög af ţeim plötum sem Dio söng inná ásamt einu nýju lagi. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţeir kunna sitt fag ţessir karlar. Tony Iommy átti viđ smá sándvandamál ađ stríđa ţar sem ég sat en ţađ gćti veriđ slćmt á ţví svćđi sem ég var á ţví ég var svo nálćgt sviđinu öđrum megin. En á móti kom ađ ég sá mjög vel á sviđiđ. Geezer var frábćr eins og alltaf, Vinnie Appice góđur á trommunum en stjarna kvöldsins var Ronnie James Dio! Kallin er einfaldlega besti rokksöngvarinn sem er starfandi í dag. Hann er betri en Robert Plant og Ian Gillan sem dćmi. Tćknin í Dio er einfaldlega svo rosalega góđ. Hann hefur ótrúlegt vald á röddinni og enn jafn kraftmikill og hann var ţó hann sé kominn yfir sextugt. Ég fékk öll mín uppáhaldslög međ ţeim og fór sćll heim Smile

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.