Færsluflokkar
Eldri færslur
Mars 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Tenglar
Áhugavert
Tónlist og Kvikmyndir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Lyftumetall
2.2.2008 | 01:06
Það fyndnasta sem hefur gerst við þungarokkstónlist hlýtur að vera plata sem Pat Boone gaf út fyrir nokkrum árum! Hún heitir "In a metal mood" og er ólýsanleg. Ég ætla ekki að reyna heldur set inn nokkur tóndæmi.
Holy Diver (Dio)
Enter Sandman (Metallica)
Stairway to heaven (Led Zeppelin)
I rest my case

« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlist
Klassíkar plötur
Er að hlusta á
-
Alice Cooper - Welcome To My Nightmare -
The Who - Tommy De Luxe Edition -
James Carr - Complete Goldwax Singles
Nýjar plötur
Er að hlusta á
-
Bruce Springsteen - Working On A Dream -
Ýmsir - Theme Time Radio Hour With Your Host Bob Dylan -
Anthony & The Johnson - Crying Light -
Sin Fang Bous - Clanger -
Brett Anderson - Wilderness -
Trivium - Shogun -
Yngwie J. Malmsteen - Perpetual Flame
Bækur
Á náttborðinu
-
Slash: Slash
Nota bene
DVD Hillan
Er að horfa á
Lost in La Mancha 2002
An Unfinished Life 2005
Orðið
Art is making something out of nothing and selling it. - Frank Zappa
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
aloevera
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Atli Freyr Arnarson
-
Áddni
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Á senunni,félag
-
Áslaug Sigurjónsdóttir
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Bergur Thorberg
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Björg Ásdísardóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Dofri Hermannsson
-
Eyþór Árnason
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gils N. Eggerz
-
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
-
Grumpa
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Bergmann
-
Guðni Már Henningsson
-
Gulli litli
-
Halldór Ingi Andrésson
-
Haukur Viðar
-
Heiða
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Hljómsveitin Swiss
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Baldursson
-
Hr. Örlygur
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingi Björn Sigurðsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Íris Ásdísardóttir
-
Jakob Smári Magnússon
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
jósep sigurðsson
-
Karl Tómasson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Ketilás
-
Kolgrima
-
Krummi
-
Lauja
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Ásdísardóttir
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Morðingjaútvarpið
-
Morgunblaðið
-
My Music
-
Myndlistarfélagið
-
OM
-
Óskar Þorkelsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Ruth Ásdísardóttir
-
SeeingRed
-
Sigga
-
Siggi Lee Lewis
-
SIGN
-
Steingrímur Helgason
-
Stenn Backman
-
Sverrir Stormsker
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Torfusamtökin
-
Tómas Þóroddsson
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Vér Morðingjar
-
Vinir Tíbets
-
Þjóðleikhúsið
-
Þorsteinn Briem
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Öll lífsins gæði?
Myndaalbúm
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég hafði heyrt af þessu, en hafði ekki hugmynd að Boone væri svona slakur söngvari
Haukur Viðar, 2.2.2008 kl. 02:09
Pat Boone var á sínum tíma hallærislegasta fyrirbæri rokksögunnar. Það var vel við hæfi að hann tæki líka að sér það hlutverk að vera hallærislegasta fyrirbæri þungarokksins.
Jens Guð, 2.2.2008 kl. 02:28
Núna fyrst í þessari útgáfu er þetta orðin tónlist djöfulsins...

Bubbi J. (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 10:30
Kiddi... hvurn andskotann ertu að gera maður
jesús minn hvað þetta var ömurlegt.
Óskar Þorkelsson, 2.2.2008 kl. 11:52
Bubbi:
Þarna hittir þú naglann á höfuðið enn og aftur!
Skari: Að heyra svona útgáfur metur maður enn meira góða tónlist
Jens: Verð að viðurkenna að ég þekki ekki Boone utan þetta flipps. Annaðhvort er maðurinn svona ofboðslegur húmoristi eða virkilega veruleikafirrtur
Haukur: Sammála, hann er með slakari söngvurum.
Kristján Kristjánsson, 2.2.2008 kl. 11:59
Hann náði þó samt að fá sína útgáfu af "Crazy train" til að vera introlag í Osbourne´s þáttunum.
Ég sé að þessi diskur fær tvær stjörnur á allmusic, þrátt fyrir mjög slaka umsögn sem fylgir. Ég hreinlega skil ekki hvað þarf að gera til þess að fá hálfa stjörnu á allmusic.
Ef ekki þetta, þá hvað?
Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 12:40
Kiddi, Pat Boone hefur alltaf verið fífl. Nautheimskur og gjörsneyddur húmor. Mikill Jesú-kall þó að það komi málinu ekki við. Náungi sem skildi aldrei rokk heldur var súkkulaði-útfærsla á rokki. Það er að segja söng rokklög Littla Richards og fleiri í nánast Frank Sinatra útsetningum. Þessi maður er bara vitleysingur.
Jens Guð, 3.2.2008 kl. 03:52
Þetta særir hlustir mínar, get ekki meir ó mæ god ó mæ god.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.2.2008 kl. 15:39
Lyftumetall er alveg nákvæmlega orðið sem hægt er að nota um þennan óhugnað. Þetta er reyndar nánast nákvæmlega útgáfa og er að finna á mjög skemmtilegum áströlskum geisladisk úr þáttaröð frá tíunda áratugnum þar sem Stairway to Heaven er flutt í 22 eða 23 mismunandi útgáfum. Snilldardiskur, Doors-útgáfan er sérstaklega fín, en sumt er skelfing, t.d. Elvis útgáfan. Bítlaútgáfan leynir á sér. Ég skal skella Doorsútgáfunni á bloggið mitt, ef þú vilt kíkja á það.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.2.2008 kl. 01:21
Bölvuð sýndarmennska og yfirlæti er þetta. Þið hafið eflaust keypt Ymu Sumac, Screaming Jay Hawkins, og guð veit hvaða sýndarmennsku bull. Pat Boone var einn að þeim sem vöktu athygli á Little Richard bara sem dæmi. Þessi klassík (In a Metal Mood: No More Mr. Nice Guy) sem ég veit að Kristján elskar (ég var lengi að reyna að panta plötuna fyrir hann) er miklu betri en öll þessu "Lounge Músík " sem þið keyptuð í kringum 2000! Var Bono gestur á þessari plötu eða einhverri annarri Kiddi?
Halldór Ingi Andrésson, 5.2.2008 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.