Styttist í London
23.6.2008 | 20:29
Ţađ hefur ekki gefist mikiđ fćri á blogg undanfariđ enda mikiđ um ađ vera Opnuđum plötubúđ á nýjum stađ formlega í dag á Laugavegi 35. Fyrsti dagurinn var frábćr. Nóg ađ gera og mér finnst rosalega skemmtilegt ađ vinna á ţessum stađ. Hugsa sér mađur fćr borgađ fyrir ţađ líka
Nýi Sigur Rósar diskurinn var á fóninum í allan dag og rosalega vinnur hún vel á. Ţessi plata er alveg frábćr. Ţeim tekst alltaf ađ toppa sig ţessir strákar. Verst ađ ég verđ erlendis nćstu helgi ţegar tónleikarnir eru í laugardalnum.
Annars er ég alveg klár í ferđina. Löngu búinn ađ fá alla tónleikamiđa í hendur og leikhúsmiđa o.fr. Ţađ er svo ótrúlega auđvelt ađ ferđast í dag á tölvuöld. Eina sem er ađ mađur verđur ađ passa sig á ađ ofbóka sig ekki ţannig mađur nái líka ađ gera eitthvađ óvćnt og slappa af eitthvađ líka. Ţađ eru tónleikar á hverjum degi sem ég vćri til í ađ sjá.
Ţađ sem ég er búinn ađ festa eru tónleikar međ Iron Maiden ţar sem m.a. Without Temtation hita upp.
Ég fer á festival á Hyde Park ţar sem tćplega 40 sveitir spila á 4 sviđum. Ţar ćtla ég helst ađ sjá Morrissey, Beck, The National, Sioxie, New York Dolls og kannski fleiri.
Brian Wilson er međ tónleika í Royal Albert Hall sem mig hlakkar mikiđ til ađ sjá.
Svo ćtla ég ađ skella mér á Bon Jovi tónleika. Ţó ég sé ekki mikill Bon Jovi kall ţá eru ţeir frábćrir á tónleikum. Sá ţá fyrir mörgum árum ađ ţeir komu mér mjög á óvart.
Síđan eru The Police, Eric Clapton, Sheryl Crow, Lou Reed og Spock's Beard ađ spila međan ég er úti og ég verđ ađ sjá hvort ég hafi tíma til ađ ná einhverjum af ţeim konsertum.
En ég veit ađ verđur bara gaman úti
Athugasemdir
Ţú hittir greinilega á óskastundina ţarna í London, nema ţú ćtlir ađ stoppa ţađanaf lengur, sem er frekar dýrt í London, svo ég reikna ekki međ ţví. Ţú skemmtir ţér ábyggilega vel, og mađur ţarf greinilega ađ líta viđ á Laugaveginum viđ tćkifćri.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.6.2008 kl. 23:04
Ég hitti á góđan tíma í London. Ég áhvađ fyrir löngu ađ pćla ekki of mikiđ hvađ vćri ađ gerast heldur miđa viđ einn atburđ sem í ţessu tilfelli voru Iron Maiden tónleikarnir. Síđan ađ panta flug og hótel snemma til ađ fá góđ verđ. Svo kom í ljós smátt og smátt fullt af skemmtilegum atburđum á ţeim tíma sem ég gisti í London ţannig ţetta gengur allt upp. Ađ vísu lítur út ef verkfall flugumferđarstjóra skellur á ţá missi ég líklegast af Bon Jovi tónleikunum. Ţađ verđur ađ hafa ţađ. Vona samt ţađ besta.
Endilega kíktu viđ á laugaveginum Anna. Ţađ verđur gaman ađ sjá ţig
Kristján Kristjánsson, 23.6.2008 kl. 23:40
Til lukku međ búđina Kiddi!
JBJ og Co. voru allavega ansi skrautlegir ţarna á Donnington '87!
Ćttir nú ađ kíkja á Sheryl Crow, en sleppa gamla kćrastanum hennar Clapton!
Hún er svo falleg og góđ tónlistarkona!
Ţú ćttir kannski frekar ađ hafa áhyggjur ađ komast ekki aftur heim!?
Magnús Geir Guđmundsson, 24.6.2008 kl. 01:19
Ég hefđi viljađ sjá Spock´s Beard í gamla daga.
Ingvar Valgeirsson, 24.6.2008 kl. 03:06
Fćst Soundspell platan hjá ţér? Ég hef leitađ ađ henni alls stađar án árangurs :-( Hlóđ henni í fyrra haust niđur á ipodinn hjá vini en langar í gripinn.
Ingimundur H. (IP-tala skráđ) 24.6.2008 kl. 11:02
Kúl...........
Gulli litli, 24.6.2008 kl. 13:24
Maggi: Takk fyrir ţađ. Ég vona ég komist heim fyrir rest
Shery Crow er ađ spila á sömu tónleikum og Clapton og mér finnst ólíklegt ađ ég nái ţeim konsert.
Ingvar: Ég er frekar spenntur fyrir Spock's Beard tónleikunum. Ţeir eru lí litlum sveittum klúbb og ég ćtla reyna ađ kíkja. Finnst ţeir fínir.
Ingi: Ég á ekki Soundspell í búđinni. Held ađ dreifingarađilinn sé hćttur. Ćtla ađ athuga hvort ég nái honum eftir einhverjum leiđum. Lćt ţig vita ef ţađ tekst.
Gulli: Takk ţetta verđur meiriháttar!
Kristján Kristjánsson, 24.6.2008 kl. 22:19
Maggi: Já Bon Jovi komu á óvart 1987. Hugsa sér ţađ eru rúm 20 ár síđan mađur sá ţá! Tíminn flýgur
Kristján Kristjánsson, 24.6.2008 kl. 22:22
Hafđu ţađ gott í London....... ţar er ekki hćgt ađ láta sér leiđast
Lauja, 26.6.2008 kl. 11:44
Takk Lauja
Ţađ er ekki sjéns 
Kristján Kristjánsson, 26.6.2008 kl. 12:53
Skemmtu ţér mega vel strákur.
Ásdís Sigurđardóttir, 26.6.2008 kl. 18:25
ef ţú kemst á spocks beard ţá held ég ađ Frost* séu ađ hita upp fyrir ţá.. ţađ er snilldarband sem átti eina bestu plötu síđasta árs ađ mínu mati.. Milliontown heitir hún.. tjekkađu á ţeim.
Kveđja,
Kiddi
Kiddi (IP-tala skráđ) 27.6.2008 kl. 17:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.